Prenta einungis út 69 eintök af hvorri bók Ólöf Skaftadóttir skrifar 21. ágúst 2013 07:15 Tunglið forlag gefur út tvær bækur á sérstöku Tunglkvöldi á Loft Hostel í kvöld klukkan átta. Að venju verða aðeins 69 eintök prentuð af hvorri bók og þau aðeins fáanlega á útgáfukvöldinu sjálfu. Boðið verður upp á tónlist, upplestur úr verkunum og léttar veitingar. Að þessu sinni koma út bækurnar Líf mitt, til dæmis (dagbækurnar 1998-2002) eftir Margréti Bjarnadóttur og Bananasól – ástarsaga eftir Björk Þorgrímsdóttur. Margrét Bjarnadóttir hefur á síðustu árum getið sér gott orð sem danshöfundur og dansari en Líf mitt, til dæmis er hennar fyrsta bók. Texti bókarinnar er tekinn óbreyttur upp úr dagbókum höfundarins árin 1998-2002. Björk Þorgrímsdóttir hefur lagt stund á nám í heimspeki og bókmenntum en hún hefur einnig á síðustu misserum látið til sín taka á sviði ljóðlistarinnar. Bananasól – ástarsaga er stuttur og brotakenndur prósatexti sem verður að ástarsögu. Menning Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Tunglið forlag gefur út tvær bækur á sérstöku Tunglkvöldi á Loft Hostel í kvöld klukkan átta. Að venju verða aðeins 69 eintök prentuð af hvorri bók og þau aðeins fáanlega á útgáfukvöldinu sjálfu. Boðið verður upp á tónlist, upplestur úr verkunum og léttar veitingar. Að þessu sinni koma út bækurnar Líf mitt, til dæmis (dagbækurnar 1998-2002) eftir Margréti Bjarnadóttur og Bananasól – ástarsaga eftir Björk Þorgrímsdóttur. Margrét Bjarnadóttir hefur á síðustu árum getið sér gott orð sem danshöfundur og dansari en Líf mitt, til dæmis er hennar fyrsta bók. Texti bókarinnar er tekinn óbreyttur upp úr dagbókum höfundarins árin 1998-2002. Björk Þorgrímsdóttir hefur lagt stund á nám í heimspeki og bókmenntum en hún hefur einnig á síðustu misserum látið til sín taka á sviði ljóðlistarinnar. Bananasól – ástarsaga er stuttur og brotakenndur prósatexti sem verður að ástarsögu.
Menning Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira