Lestu þetta ef þú elskar Pink Floyd Ellý Ármanns skrifar 5. september 2013 14:15 Árið 1973 kom út meistaraverk Pink Floyd, Dark Side of the Moon og á verkið því fjörutíu ára afmæli á þessu ári. Dúndurfréttamenn héldu tvenna frábæra tónleika í Hörpu í vor og var uppselt á þá báða. Nú ætla þeir að endurtaka leikinn og flytja þetta meistaraverk í heild sinni ásamt mörgum helstu perlum Pink Floyd.Fjórtán ára farsæld Eitt helsta meistarastykki rokksögunnar Dark Side of the Moon er ein mest selda plata heims (50 milljón eintök) og á heimsmetið yfir veru á Billboard vinsældarlistanum þar sem platan var í samfleytt 741 viku eða meira en 14 ár.Róleg vika er góð vika Samtals hefur Dark Side of the Moon verið á Billboard listanum í yfir 1500 vikur eða í tæp 30 ár. Í rólegri viku þá selst á milli 8000-9000 eintök af plötunni á viku bara í Bandaríkjunum.Nældu þér í miða Örfáir miðar eru eftir á Pink Floyd í Hörpu á föstudaginn að sögn tónleikahaldara. Miðasala er á midi.is, harpa.is og í síma 528 5050. Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Árið 1973 kom út meistaraverk Pink Floyd, Dark Side of the Moon og á verkið því fjörutíu ára afmæli á þessu ári. Dúndurfréttamenn héldu tvenna frábæra tónleika í Hörpu í vor og var uppselt á þá báða. Nú ætla þeir að endurtaka leikinn og flytja þetta meistaraverk í heild sinni ásamt mörgum helstu perlum Pink Floyd.Fjórtán ára farsæld Eitt helsta meistarastykki rokksögunnar Dark Side of the Moon er ein mest selda plata heims (50 milljón eintök) og á heimsmetið yfir veru á Billboard vinsældarlistanum þar sem platan var í samfleytt 741 viku eða meira en 14 ár.Róleg vika er góð vika Samtals hefur Dark Side of the Moon verið á Billboard listanum í yfir 1500 vikur eða í tæp 30 ár. Í rólegri viku þá selst á milli 8000-9000 eintök af plötunni á viku bara í Bandaríkjunum.Nældu þér í miða Örfáir miðar eru eftir á Pink Floyd í Hörpu á föstudaginn að sögn tónleikahaldara. Miðasala er á midi.is, harpa.is og í síma 528 5050.
Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira