Tiger ánægður með árið hjá sér 19. september 2013 15:45 AP/Getty Tiger Woods ætlar sér stóra hluti á Tour Championship-mótinu sem hefst í dag. Takist honum að vinna mótið verður hann kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni. Þó svo Tiger hafi ekki unnið stórmót í fimm ár er hann búinn að vinna fimm mót á PGA-mótaröðinni á þessu tímabili. Hann hefur verið mjög stöðugur og er öruggur í efsta sæti heimslistans í golfi. Mótið um helgina er síðasta mótið í FedEx-bikarnum þar sem gríðarlegir fjármunir eru í húfi. "Ég er kominn á toppinn og þar vil ég vera. Það hefur verið mjög gott að vinna fimm mót í ár. Ég vil halda áfram á þessari braut. Það er mikið undir á þessu móti," sagði Tiger. Aðrir sem eiga möguleika á að vinna titilinn Kylfingur ársins eru Phil Mickelson og Adam Scott en þeir hafa einnig leikið vel í ár. Golf Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger Woods ætlar sér stóra hluti á Tour Championship-mótinu sem hefst í dag. Takist honum að vinna mótið verður hann kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni. Þó svo Tiger hafi ekki unnið stórmót í fimm ár er hann búinn að vinna fimm mót á PGA-mótaröðinni á þessu tímabili. Hann hefur verið mjög stöðugur og er öruggur í efsta sæti heimslistans í golfi. Mótið um helgina er síðasta mótið í FedEx-bikarnum þar sem gríðarlegir fjármunir eru í húfi. "Ég er kominn á toppinn og þar vil ég vera. Það hefur verið mjög gott að vinna fimm mót í ár. Ég vil halda áfram á þessari braut. Það er mikið undir á þessu móti," sagði Tiger. Aðrir sem eiga möguleika á að vinna titilinn Kylfingur ársins eru Phil Mickelson og Adam Scott en þeir hafa einnig leikið vel í ár.
Golf Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira