121 milljarður á fyrsta mánuðinum Boði Logason skrifar 18. september 2013 13:55 Grand Theft Auto 5 er dýrasti tölvuleikur frá upphafi. Mynd/AFP Dýrasti tölvuleikur frá upphafi, Grand Theft Auto 5, kom út á þriðjudaginn eftir að hafa verið fimm ár í framleiðslu. Það kostaði framleiðandann, Rock Star Games, 265 milljónir dollara að búa leikinn til, eða um 32 milljarða króna. Það er meira en allar kvikmyndir í Hollywood hafa kostað, fyrir utan eina. Framleiðandinn hefur þó ekki áhyggjur af því að koma út í tapi enda pöntuðu mörg hundruð þúsund manns víða um heima í forsölu og enn fleiri hafa keypt hann á síðustu dögum. Spekingar á þessu sviði telja að leikurinn muni hala inn einum milljarði dollara bara í þessum mánuði, það gera um 121 milljarð íslenskra króna. Hægt er að spila leikinn bæði á PlayStation 3 og Xbox 360 leikjatölvunum.Frétt adage.com. Leikjavísir Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Dýrasti tölvuleikur frá upphafi, Grand Theft Auto 5, kom út á þriðjudaginn eftir að hafa verið fimm ár í framleiðslu. Það kostaði framleiðandann, Rock Star Games, 265 milljónir dollara að búa leikinn til, eða um 32 milljarða króna. Það er meira en allar kvikmyndir í Hollywood hafa kostað, fyrir utan eina. Framleiðandinn hefur þó ekki áhyggjur af því að koma út í tapi enda pöntuðu mörg hundruð þúsund manns víða um heima í forsölu og enn fleiri hafa keypt hann á síðustu dögum. Spekingar á þessu sviði telja að leikurinn muni hala inn einum milljarði dollara bara í þessum mánuði, það gera um 121 milljarð íslenskra króna. Hægt er að spila leikinn bæði á PlayStation 3 og Xbox 360 leikjatölvunum.Frétt adage.com.
Leikjavísir Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira