Tónlistarveisla á Bar 11 í kvöld 18. september 2013 11:19 Halleluwah er nýstofnuð hljómsveit af forsprakkara Quarashi, Sölva Blöndal. Til liðs við sig fékk hann söngkonuna Rakel Mjöll, sem hefur áður sungið með hljómsveitum á borð við Sykur & Útidúr. Fyrsta lag sveitarinnar 'Blue Velvet' var gefið út í byrjun sumars við góðar undirteknir í útvarpi. Upptökur á EP plötu sveitarinar voru að klárast og ætlunin er að gefa út plötu í haust. Fyrstu tónleikar sveitarinnar voru á Menningarnótt í X-977 portinu hjá Bar 11. Halleluwah hefur svo verið staðfest á Airwaves en þar mun sveitin spila á Hressó laugardagskvöldið 2. nóvember. Popp- og raftónlistarsveitin Vök sigraði Músíktilraunir í ár og gáfu út sína fyrstu smáskífu í sumar: 'Tension'. Margrét Rán og Andri Már skipa hljómsveitina Vök. Þau hafa fengið mikið lof fyrir plötuna, mikla útvarpspilun og einnig lof fyrir kraftmikla sviðsframkomu. Í sumar hafa þau spila víða í Evrópu og hérlendis. Þau eru einnig staðfest á Airwaves. Hljómsveitin Hljómsveitt spilar glaðværa popptónlist með hiphop-ívafi. Systurnar Katrín Helga & Anna Tara stýra hljómsveitinni og þær syngja og rappa á íslensku. Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Halleluwah er nýstofnuð hljómsveit af forsprakkara Quarashi, Sölva Blöndal. Til liðs við sig fékk hann söngkonuna Rakel Mjöll, sem hefur áður sungið með hljómsveitum á borð við Sykur & Útidúr. Fyrsta lag sveitarinnar 'Blue Velvet' var gefið út í byrjun sumars við góðar undirteknir í útvarpi. Upptökur á EP plötu sveitarinar voru að klárast og ætlunin er að gefa út plötu í haust. Fyrstu tónleikar sveitarinnar voru á Menningarnótt í X-977 portinu hjá Bar 11. Halleluwah hefur svo verið staðfest á Airwaves en þar mun sveitin spila á Hressó laugardagskvöldið 2. nóvember. Popp- og raftónlistarsveitin Vök sigraði Músíktilraunir í ár og gáfu út sína fyrstu smáskífu í sumar: 'Tension'. Margrét Rán og Andri Már skipa hljómsveitina Vök. Þau hafa fengið mikið lof fyrir plötuna, mikla útvarpspilun og einnig lof fyrir kraftmikla sviðsframkomu. Í sumar hafa þau spila víða í Evrópu og hérlendis. Þau eru einnig staðfest á Airwaves. Hljómsveitin Hljómsveitt spilar glaðværa popptónlist með hiphop-ívafi. Systurnar Katrín Helga & Anna Tara stýra hljómsveitinni og þær syngja og rappa á íslensku.
Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira