Jay Z er ruglaður 17. september 2013 15:00 Josh Homme úr rokksveitinni Queens of the Stone Age vandar rapparanum Jay Z ekki kveðjurnar í nýlegu viðtali við útvarpsstöðina CBC Radio 2. Fyrir tveimur vikum spiluðu Queens of the Stone Age á hátíðinni Made In America sem Jay Z stóð fyrir í Fíladelfíu í Bandaríkjunum. "Þessi náungi er ruglaður. Hann lætur öryggisverði sína leita á hljómsveitum sem eru á leiðinni á tónleikastaðinn," sagði Homme. Hann hótaði að hætta við að spila á hátíðinni eftir að öryggisverðirnir vildu fá að skoða ofan í töskuna hans. "Enginn hefur beðið um þetta áður. Þú átt ekki að leita á mínum mönnum. Þú átt bara að drulla þér í burtu." Jay Z gaf Homme og félögum flösku af kampavíni og vildi láta taka mynd af þeim með flöskuna. "Ég hugsaði með mér: "Þetta er ekki gjöf, þetta er markaðstæki". Ég eyðilagði flöskuna vegna þess að mér fannst þetta mjög dónalegt." Hann bætti við: "Fólk segir aldrei neitt slæmt um Jay Z, er það nokkuð?" Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Josh Homme úr rokksveitinni Queens of the Stone Age vandar rapparanum Jay Z ekki kveðjurnar í nýlegu viðtali við útvarpsstöðina CBC Radio 2. Fyrir tveimur vikum spiluðu Queens of the Stone Age á hátíðinni Made In America sem Jay Z stóð fyrir í Fíladelfíu í Bandaríkjunum. "Þessi náungi er ruglaður. Hann lætur öryggisverði sína leita á hljómsveitum sem eru á leiðinni á tónleikastaðinn," sagði Homme. Hann hótaði að hætta við að spila á hátíðinni eftir að öryggisverðirnir vildu fá að skoða ofan í töskuna hans. "Enginn hefur beðið um þetta áður. Þú átt ekki að leita á mínum mönnum. Þú átt bara að drulla þér í burtu." Jay Z gaf Homme og félögum flösku af kampavíni og vildi láta taka mynd af þeim með flöskuna. "Ég hugsaði með mér: "Þetta er ekki gjöf, þetta er markaðstæki". Ég eyðilagði flöskuna vegna þess að mér fannst þetta mjög dónalegt." Hann bætti við: "Fólk segir aldrei neitt slæmt um Jay Z, er það nokkuð?"
Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira