Pink kona ársins 17. september 2013 10:15 Bandaríska söngkonan Pink hefur verið valin kona ársins að mati Billboard-tímaritsins. Nýjasta plata hennar, The Truth About Love komst í fyrsta sæti Billboard-listans á árinu. Pink sagði í yfirlýsingu að árið hjá henni hefði verið ótrúlegt og sagðist vera virkilega þakklát aðdáendum sínum og einnig öllu því hæfileikaríka fólki sem hún vann með á árinu. Pink sem er 34 ára gömul skaust upp á stjörnuhimininn árið 2000. Smáskífulögin af nýjustu plötu hennar, Blow Me (One Last Kiss), Try, og Just Give Me a Reason komust öll í toppsæti Billboard-listans á árinu. Pink heitir réttu nafni Alecia Moore og hefur selt meira en 40 milljónir platna á ferlinum og yfir 20 milljónir laga á rafrænu formi. Samkvæmt ritstjóra Billboard-tímaritsins gáfu sölutölur, sem gefnar voru út á miðju árinu til kynna að Pink hafði selt flestar plötur á því tímabili. Söngkonan mun fá viðurkenningu á árlegu Billboard-hátíðinni sem haldin verður í New York í desember. Katy Perry fékk viðurkenninguna í fyrra en áður höfðu Beyonce og Taylor Swift einnig hlotið viðurkenninguna. Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Bandaríska söngkonan Pink hefur verið valin kona ársins að mati Billboard-tímaritsins. Nýjasta plata hennar, The Truth About Love komst í fyrsta sæti Billboard-listans á árinu. Pink sagði í yfirlýsingu að árið hjá henni hefði verið ótrúlegt og sagðist vera virkilega þakklát aðdáendum sínum og einnig öllu því hæfileikaríka fólki sem hún vann með á árinu. Pink sem er 34 ára gömul skaust upp á stjörnuhimininn árið 2000. Smáskífulögin af nýjustu plötu hennar, Blow Me (One Last Kiss), Try, og Just Give Me a Reason komust öll í toppsæti Billboard-listans á árinu. Pink heitir réttu nafni Alecia Moore og hefur selt meira en 40 milljónir platna á ferlinum og yfir 20 milljónir laga á rafrænu formi. Samkvæmt ritstjóra Billboard-tímaritsins gáfu sölutölur, sem gefnar voru út á miðju árinu til kynna að Pink hafði selt flestar plötur á því tímabili. Söngkonan mun fá viðurkenningu á árlegu Billboard-hátíðinni sem haldin verður í New York í desember. Katy Perry fékk viðurkenninguna í fyrra en áður höfðu Beyonce og Taylor Swift einnig hlotið viðurkenninguna.
Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira