Ný plata með Bítlunum væntanleg Jón Júlíus Karlsson skrifar 13. september 2013 10:11 John Lennon, Ring Starr, Paul McCartney og George Harrisson skipuðu eina vinsælustu hljómsveit allra tíma. Mynd/AFP Hjóðversupptökur með bresku hljómsveitinni The Beatles og umræður meðlimana við upptökur verða gefnar út á nýrri plötu. Á plötunni, sem ber nafnið 'On Air - Live At The BBC Volume 2' verður að finna lög frá því snemma á ferli Bítlanna og einnig þegar sveitin lék tökulög í útsendingu hjá BBC. Þetta er önnur platan sem gefin er út með upptökum BBC af Bítlunum. Platan 'Live at the BBC' var gefin út árið 1994 og fékk gríðarlega góð viðbrögð. Bítlarnir léku gíðarlegan fjölda laga hjá BBC á árunum 1962 til 1965 en alls kom sveitin 275 sinnum fram á þessum tíma. Alls eru til upptökur af 88 mismunandi lögum frá þessum tíma en fjöldi laga er að finna í einni eða fleiri útgáfum. Á þessum tíma vann sveitin af miklum krafti og í viðtali sagði George Harrisson, gítarleikari, að allt hefði gerst nánast án skipulagningar. „Við vorum vanir að keyra 200 mílur á gömlum sendiferðabíl til að fara í upptöku hjá BBC í Londum. Eftir það þurftum við jafnvel að keyra alla leið til Newcastle til að spila um kvöldið,“ sagði Harrisson á sínum tíma. Þessi nýja plata með Bítlunum mun koma út þann 11. nóvember næstkomandi. Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hjóðversupptökur með bresku hljómsveitinni The Beatles og umræður meðlimana við upptökur verða gefnar út á nýrri plötu. Á plötunni, sem ber nafnið 'On Air - Live At The BBC Volume 2' verður að finna lög frá því snemma á ferli Bítlanna og einnig þegar sveitin lék tökulög í útsendingu hjá BBC. Þetta er önnur platan sem gefin er út með upptökum BBC af Bítlunum. Platan 'Live at the BBC' var gefin út árið 1994 og fékk gríðarlega góð viðbrögð. Bítlarnir léku gíðarlegan fjölda laga hjá BBC á árunum 1962 til 1965 en alls kom sveitin 275 sinnum fram á þessum tíma. Alls eru til upptökur af 88 mismunandi lögum frá þessum tíma en fjöldi laga er að finna í einni eða fleiri útgáfum. Á þessum tíma vann sveitin af miklum krafti og í viðtali sagði George Harrisson, gítarleikari, að allt hefði gerst nánast án skipulagningar. „Við vorum vanir að keyra 200 mílur á gömlum sendiferðabíl til að fara í upptöku hjá BBC í Londum. Eftir það þurftum við jafnvel að keyra alla leið til Newcastle til að spila um kvöldið,“ sagði Harrisson á sínum tíma. Þessi nýja plata með Bítlunum mun koma út þann 11. nóvember næstkomandi.
Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira