Uppselt á Iceland Airwaves 10. september 2013 09:31 Þýska hljómsveitin Kraftwerk kemur fram á Iceland Airwaves. nordicphotos/getty Uppselt er á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves sem verður en haldin í fimmtánda sinn dagana 30. október til 3. nóvember. Alls munu 217 listamenn koma fram á hátíðinni, þar af 61 erlend sveit. Þeirra á meðal eru Kraftwerk, Omar Souleyman, Yo La Tengo, Emilíana Torrini, múm, Ásgeir, Sóley, Midlake, Zola Jesus, Jon Hopkins, Ólafur Arnalds, Sin Fang, John Grant, Mykki Blanco, Gold Panda, Jagwar Ma, Savages, Villagers, Moses Hightower, Retro Stefson, Ojba Rasta, Hjaltalín, Valdimar, Samaris, Pascal Pinon, AlunaGeorge og Fucked Up. Dagskráin verður tilkynnt síðar í vikunni en hátíðin fer fram á tólf tónleikastöðum í miðborginni. Von er á yfir 4.000 erlendum gestum á þennan stærsta alþjóðlega tónlistarviðburð ársins hér á landi. Nánari upplýsingar um hátíðina má finna á Icelandairwaves.is. Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Uppselt er á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves sem verður en haldin í fimmtánda sinn dagana 30. október til 3. nóvember. Alls munu 217 listamenn koma fram á hátíðinni, þar af 61 erlend sveit. Þeirra á meðal eru Kraftwerk, Omar Souleyman, Yo La Tengo, Emilíana Torrini, múm, Ásgeir, Sóley, Midlake, Zola Jesus, Jon Hopkins, Ólafur Arnalds, Sin Fang, John Grant, Mykki Blanco, Gold Panda, Jagwar Ma, Savages, Villagers, Moses Hightower, Retro Stefson, Ojba Rasta, Hjaltalín, Valdimar, Samaris, Pascal Pinon, AlunaGeorge og Fucked Up. Dagskráin verður tilkynnt síðar í vikunni en hátíðin fer fram á tólf tónleikastöðum í miðborginni. Von er á yfir 4.000 erlendum gestum á þennan stærsta alþjóðlega tónlistarviðburð ársins hér á landi. Nánari upplýsingar um hátíðina má finna á Icelandairwaves.is.
Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira