Kylfingar skella sér gjarnan á nítjándu holuna að loknum átján holu hring og ræða daginn og veginn.
Tveir félagar brugðu á leik á dögunum og reyndu nokkuð þekkt atriði. Annar lagðist á jörðina, með bjór í hönd, á meðan hinn skellti tíi í munninn á honum. Við tók æfingasveifla og að lokum var boltanum stillt upp.
Miðað við allt sem gat farið úrskeiðis má segja að félaginn lárétti hafi sloppið vel. Þó ekki slysalaust eins og sjá má í myndbandinu að ofan.
Bjórdrykkja og golf eiga ekki alltaf samleið
Mest lesið




Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag
Íslenski boltinn



Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“
Íslenski boltinn


