Guðmundur Ágúst annar í sterku háskólamóti Jón Júlíus Karlsson skrifar 9. október 2013 07:00 Guðmundur Ágúst Kristjánsson náði sínum besta árangri í háskólagolfinu í gær. Mynd/East Tennessee State Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur náði góðum árangri og varð annar í Wolfpack Intercollegiate háskólamótinu sem lauk í gær í Norður-Karólínu. Guðmundur lék hringina þrjá í mótinu á 205 höggum eða 11 höggum undir pari. Hann varð tveimur höggum á eftir Carter Jenkins sem sigraði. Guðmundur lék hringina þrjá á 68, 66 og 71 höggi. Alls fékk Guðmundur 17 fugla á hringjunum þremur og er þetta hans besti árangur til þessa í háskólagolfinu en hann er á öðru ári sínu í bandaríska háskólagolfinu. Íslenski kylfingurinn leiddi sína menn í East Tennessee til sigurs í mótinu en lið skólans lék á samtals 21 höggi undir pari og varð 11 höggum á undan UNCG háskólanum sem hafnaði í öðru sæti. Guðmundur Ágúst er einn af efnilegstu kylfingum landsins og varð Íslandsmeistari í holukeppni síðastliðið sumar. Hann verður næst í eldlínunni um næstu helgi þegar leikið verður í Tennessee. Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur náði góðum árangri og varð annar í Wolfpack Intercollegiate háskólamótinu sem lauk í gær í Norður-Karólínu. Guðmundur lék hringina þrjá í mótinu á 205 höggum eða 11 höggum undir pari. Hann varð tveimur höggum á eftir Carter Jenkins sem sigraði. Guðmundur lék hringina þrjá á 68, 66 og 71 höggi. Alls fékk Guðmundur 17 fugla á hringjunum þremur og er þetta hans besti árangur til þessa í háskólagolfinu en hann er á öðru ári sínu í bandaríska háskólagolfinu. Íslenski kylfingurinn leiddi sína menn í East Tennessee til sigurs í mótinu en lið skólans lék á samtals 21 höggi undir pari og varð 11 höggum á undan UNCG háskólanum sem hafnaði í öðru sæti. Guðmundur Ágúst er einn af efnilegstu kylfingum landsins og varð Íslandsmeistari í holukeppni síðastliðið sumar. Hann verður næst í eldlínunni um næstu helgi þegar leikið verður í Tennessee.
Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira