Haim systur á toppi breska breiðskífulistans Ómar Úlfur skrifar 7. október 2013 10:55 Haim systur eru á toppnum í Bretlandi Systrasveitin Haim kom plötunni sinni, Days Are Gone, á topp breska breiðskífulistans um helgina. Sveitin hélt ofurpopparanum Justin Timberlake frá toppnum en plötunni hans, The 20/20 Experience hafði verið spáð toppsætinu. Hefði það verið fjórða platan hans í röð sem hefði náð toppnum í Bretlandi. Systurnar Este, Danielle og Alana Haim stofnuðu sveitina í Los Angeles árið 2006 en þær höfðu alist upp við amerískt rokk og ról og americana sem að foreldrar þeirra spiluðu stanslaust á heimilinu. Árið 2012 gaf Haim út Ep plötuna Forever sem vakti mikla athygli og kom sveitin m.a frá á SXSW tónlistarhátíðinni og Icelandairwaves það árið. Haim nældi sér sömuleiðis í plötusamning við Polydor og fyrsta stóra platan kom svo út í seinustu viku. Ágætis byrjun hjá Haim. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá tónleikum Haim á Icelandairwaves árið 2012 Harmageddon Mest lesið Dómsmálið yfir Gísla hugsanlega mannlegur harmleikur Harmageddon Íslendingurinn sem er að slá í gegn í Dexter Harmageddon Sannleikurinn: Ákæruvaldið reyndi að fá barn dæmt fyrir að svíkjast um að stunda vændi Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Eins og djúsí Big Mac með stórum frönskum Harmageddon Sannleikurinn: Pizzukvöld yfir The Biggest Loser Harmageddon Chicane heillaðist af Vigri í frakklandi Harmageddon Norska krullulandsliðið hlýtur að vera ósigrandi í þessu Harmageddon Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband á Vísi Harmageddon Fyrirmyndarmæður slá í gegn á internetinu Harmageddon
Systrasveitin Haim kom plötunni sinni, Days Are Gone, á topp breska breiðskífulistans um helgina. Sveitin hélt ofurpopparanum Justin Timberlake frá toppnum en plötunni hans, The 20/20 Experience hafði verið spáð toppsætinu. Hefði það verið fjórða platan hans í röð sem hefði náð toppnum í Bretlandi. Systurnar Este, Danielle og Alana Haim stofnuðu sveitina í Los Angeles árið 2006 en þær höfðu alist upp við amerískt rokk og ról og americana sem að foreldrar þeirra spiluðu stanslaust á heimilinu. Árið 2012 gaf Haim út Ep plötuna Forever sem vakti mikla athygli og kom sveitin m.a frá á SXSW tónlistarhátíðinni og Icelandairwaves það árið. Haim nældi sér sömuleiðis í plötusamning við Polydor og fyrsta stóra platan kom svo út í seinustu viku. Ágætis byrjun hjá Haim. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá tónleikum Haim á Icelandairwaves árið 2012
Harmageddon Mest lesið Dómsmálið yfir Gísla hugsanlega mannlegur harmleikur Harmageddon Íslendingurinn sem er að slá í gegn í Dexter Harmageddon Sannleikurinn: Ákæruvaldið reyndi að fá barn dæmt fyrir að svíkjast um að stunda vændi Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Eins og djúsí Big Mac með stórum frönskum Harmageddon Sannleikurinn: Pizzukvöld yfir The Biggest Loser Harmageddon Chicane heillaðist af Vigri í frakklandi Harmageddon Norska krullulandsliðið hlýtur að vera ósigrandi í þessu Harmageddon Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband á Vísi Harmageddon Fyrirmyndarmæður slá í gegn á internetinu Harmageddon