Lorde sú yngsta á toppnum í 26 ár 3. október 2013 13:00 Ný-sjálenska söngkonan og lagahöfundurinn Lorde er yngsti sólótónlistarmaðurinn til að komast á topp bandaríska Billboard-vinsældarlistans í 26 ár. Hún situr nú í efsta sæti listans með lagið Royals eftir að hafa hrifsað það af Miley Cyrus sem var áður á toppnum með Wrecking Ball. Lorde er sextán ára en verður sautján ára 7. nóvember. Árið 1987 komst Tiffany á toppinn með lagið I Think We´re Alone Now. Þá var hún sextán ára og eins mánaðar gömul. Yngsti sólótónlistarmaðurinn til að komast á toppinn er Steve Wonder sem var aðeins þrettán ára þegar fór á toppinn með Fingertips Pt 2 árið 1963. Fyrsta breiðskífa Lorde, Pure Heroine, kemur út 28. október. Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ný-sjálenska söngkonan og lagahöfundurinn Lorde er yngsti sólótónlistarmaðurinn til að komast á topp bandaríska Billboard-vinsældarlistans í 26 ár. Hún situr nú í efsta sæti listans með lagið Royals eftir að hafa hrifsað það af Miley Cyrus sem var áður á toppnum með Wrecking Ball. Lorde er sextán ára en verður sautján ára 7. nóvember. Árið 1987 komst Tiffany á toppinn með lagið I Think We´re Alone Now. Þá var hún sextán ára og eins mánaðar gömul. Yngsti sólótónlistarmaðurinn til að komast á toppinn er Steve Wonder sem var aðeins þrettán ára þegar fór á toppinn með Fingertips Pt 2 árið 1963. Fyrsta breiðskífa Lorde, Pure Heroine, kemur út 28. október.
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira