Leik- og söngkonan Selena Gomez féll af sviðinu á tónleikum í Virginíu í Bandaríkjunum um helgina.
Sem betur fer slapp hún ómeidd og hélt áfram að syngja eins og ekkert hefði í skorist.
Hin 21 árs Gomez var að syngja lagið Slow Down þegar óhappið varð og hefði kannski betur mátt hægja aðeins á sér.
Tónleikarnir voru hluti af tónleikaferðinni Stars Dance.
Óhappið varð þegar 3,27 sekúndur eru liðnar af myndbandinu.
Tónlist