Valskonur aftur á sigurbraut - tveir sigrar í röð hjá FH Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2013 17:56 Heiðdís Rún Guðmundsdóttir fagnaði tveimur stigum í Hafnarfirðinum í dag alveg eins og systir hennar Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir hjá Val. Mynd/Valli Valskonur rifu sig upp eftir að hafa misst frá sér sigur í lokin á móti Gróttu í vikunni og sóttu tvö stig á Ásvelli í 5. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Valur vann þá sex marka sigur á Haukum, 28-22, í Schenkerhöllinni. Valsliðið komst á toppinn með þessum sigri en liðið hefur spilað leik meira en Stjarnan sem er eina liðið í deildinni sem hefur fullt hús. Stjarnan vann þrettán marka sigur á HK fyrr í dag. Hrafnhildur Skúladóttir er í flottu formi og var markahæst í Valsliðinu með níu mörk en Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir kom næst með sex mörk. Það gekk mun betur hjá hinu Hafnarfjarðarliðinu því FH-liðið vann glæsilegan átta marka sigur á KA/Þór, 27-19, þar sem Steinunn Snorradóttir fór á kostum og skoraði tíu mörk. FH-konur töpuðu þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu en hafa nú unnið tvo leiki í röð.Haukar - Valur 22-28 (11-12)Mörk Hauka: Marija Gedroit 12, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Viktoria Valdimarsdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Silja Ísberg 1, Áróra Eir Pálsdóttir 1.Mörk Vals: Hrafnhildur Skúladóttir 9, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 6, Kristín Guðmundsdóttir 4, Karolína Bæhrenz Lárusdóttir 4, Rebekka Rut Skúladóttir 3, Bryndís Elín Halldórsdóttir 1, Marnela Ana Gherman 1.FH - KA/Þór 27-19 (16-11)Mörk FH: Steinunn Snorradóttir 10, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 5, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 4, Sigrún Jóhannsdóttir 3, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Aníta Mjöll Ægisdóttir 2, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 1.Mörk KA/Þór: Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Martha Hermannsdóttir 4, Simone Pedersen 3, Erla Hleiður Tryggvadóttir 3, Arna Valgerður Erlingsdóttir 3, Lilja Sif Þórisdóttir 1, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Þrettán marka sigur og fullt hús hjá Stjörnukonum Stjörnukonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu þrettán marka sigur á HK í Mýrinni, 37-24. 12. október 2013 15:24 Búið að fresta kvennaleik Aftureldingar og ÍBV Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að fresta leik Aftureldingar og ÍBV í Olís deild kvenna í handbolta vegna ófærðar frá Vestmannaeyjum. Það er enn óvissa um hvort að leikur ÍBV og FH í Olís deild karla fari fram í dag. 12. október 2013 12:30 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Valskonur rifu sig upp eftir að hafa misst frá sér sigur í lokin á móti Gróttu í vikunni og sóttu tvö stig á Ásvelli í 5. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Valur vann þá sex marka sigur á Haukum, 28-22, í Schenkerhöllinni. Valsliðið komst á toppinn með þessum sigri en liðið hefur spilað leik meira en Stjarnan sem er eina liðið í deildinni sem hefur fullt hús. Stjarnan vann þrettán marka sigur á HK fyrr í dag. Hrafnhildur Skúladóttir er í flottu formi og var markahæst í Valsliðinu með níu mörk en Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir kom næst með sex mörk. Það gekk mun betur hjá hinu Hafnarfjarðarliðinu því FH-liðið vann glæsilegan átta marka sigur á KA/Þór, 27-19, þar sem Steinunn Snorradóttir fór á kostum og skoraði tíu mörk. FH-konur töpuðu þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu en hafa nú unnið tvo leiki í röð.Haukar - Valur 22-28 (11-12)Mörk Hauka: Marija Gedroit 12, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Viktoria Valdimarsdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Silja Ísberg 1, Áróra Eir Pálsdóttir 1.Mörk Vals: Hrafnhildur Skúladóttir 9, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 6, Kristín Guðmundsdóttir 4, Karolína Bæhrenz Lárusdóttir 4, Rebekka Rut Skúladóttir 3, Bryndís Elín Halldórsdóttir 1, Marnela Ana Gherman 1.FH - KA/Þór 27-19 (16-11)Mörk FH: Steinunn Snorradóttir 10, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 5, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 4, Sigrún Jóhannsdóttir 3, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Aníta Mjöll Ægisdóttir 2, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 1.Mörk KA/Þór: Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Martha Hermannsdóttir 4, Simone Pedersen 3, Erla Hleiður Tryggvadóttir 3, Arna Valgerður Erlingsdóttir 3, Lilja Sif Þórisdóttir 1, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Þrettán marka sigur og fullt hús hjá Stjörnukonum Stjörnukonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu þrettán marka sigur á HK í Mýrinni, 37-24. 12. október 2013 15:24 Búið að fresta kvennaleik Aftureldingar og ÍBV Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að fresta leik Aftureldingar og ÍBV í Olís deild kvenna í handbolta vegna ófærðar frá Vestmannaeyjum. Það er enn óvissa um hvort að leikur ÍBV og FH í Olís deild karla fari fram í dag. 12. október 2013 12:30 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Þrettán marka sigur og fullt hús hjá Stjörnukonum Stjörnukonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu þrettán marka sigur á HK í Mýrinni, 37-24. 12. október 2013 15:24
Búið að fresta kvennaleik Aftureldingar og ÍBV Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að fresta leik Aftureldingar og ÍBV í Olís deild kvenna í handbolta vegna ófærðar frá Vestmannaeyjum. Það er enn óvissa um hvort að leikur ÍBV og FH í Olís deild karla fari fram í dag. 12. október 2013 12:30