Dettur mér þá í hug vísa...
Vegir liggja til allra átta ♫ ♪
Engey ræður för.
Hugnast lítt að leita sátta
hjá lögreglu er fjör.
Og Hraunavin í handjárnum
er hent úr Garðabænum.
Þá jarðýta í jarðarför
japlar á mosa grænum.
