Það er hinsvegar því miður ekki hægt að segja að þetta fólk fái góðar móttökur þegar komið er til lýðræðisríkisins Ísraels.
Max Blumenthal, sem er bandarískur rithöfundur og blaðamaður varpar ljósi á það sem virðist vera skelfilegt ástand í þessum málaflokki þar í landi í bók sinni Goliath: Life and Loathing in Greater Israel.
Hér að neðan má sjá myndband sem hann hefur látið framleiða í tengslum við útgáfu bókarinnar. Aðskilnaðarstefna stjórnmálamanna og heiftarlegt kynþáttahatur almennings nær þarna nýjum hæðum.