Líf og fjör á Airwaves í gær 31. október 2013 16:03 Tónleikaþyrstir gestir lögðu leið sína í Hörpu í gær þegar tónlistarhátíðin Airwaves var formlega sett. Eins og sjá má var margt um manninn og gleðin við völd. Arnþór Birkisson ljósmyndari lagði leið sína í Hörpu og myndaði nokkra hressa tónleikagesti sem flökkuðu milli sala og skemmtu sér konunglega.Uppselt er á hátíðina í ár.Fjöldi erlendra tónlistaáhugamanna eru staddir hér á landi til að fylgjast með öllu því besta í íslenskri tónlist.Von er á yfir 4.000 erlendum gestum á þennan stærsta alþjóðlega tónlistarviðburð ársins hér á landiAlls munu 217 listamenn koma fram á hátíðinni, þar af 61 erlend sveit.Iceland Airwaves er haldin í fimmtánda sinn dagana 30. október til 3. nóvember.Meðal þeirra sem koma fram eru hljómsveitirnar Kraftwerk, Omar Souleyman, Yo La Tengo, Emilíana Torrini, múm, Ásgeir og Sóley.Samkvæmt forsvarsmönnum hátíðarinnar eru miðakaupendur allt frá Moldavíu til Japan -- frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum til Færeyja.Velta erlendra gesta frá hátíðinni í fyrra, ef ferðakostnaður er meðtalinn, var tæplega 1,1 milljarður króna. Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónleikaþyrstir gestir lögðu leið sína í Hörpu í gær þegar tónlistarhátíðin Airwaves var formlega sett. Eins og sjá má var margt um manninn og gleðin við völd. Arnþór Birkisson ljósmyndari lagði leið sína í Hörpu og myndaði nokkra hressa tónleikagesti sem flökkuðu milli sala og skemmtu sér konunglega.Uppselt er á hátíðina í ár.Fjöldi erlendra tónlistaáhugamanna eru staddir hér á landi til að fylgjast með öllu því besta í íslenskri tónlist.Von er á yfir 4.000 erlendum gestum á þennan stærsta alþjóðlega tónlistarviðburð ársins hér á landiAlls munu 217 listamenn koma fram á hátíðinni, þar af 61 erlend sveit.Iceland Airwaves er haldin í fimmtánda sinn dagana 30. október til 3. nóvember.Meðal þeirra sem koma fram eru hljómsveitirnar Kraftwerk, Omar Souleyman, Yo La Tengo, Emilíana Torrini, múm, Ásgeir og Sóley.Samkvæmt forsvarsmönnum hátíðarinnar eru miðakaupendur allt frá Moldavíu til Japan -- frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum til Færeyja.Velta erlendra gesta frá hátíðinni í fyrra, ef ferðakostnaður er meðtalinn, var tæplega 1,1 milljarður króna.
Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira