Framkonur sluppu með skrekkinn á Selfossi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2013 15:51 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði sjö mörk fyrir Selfoss í dag. Mynd/Daníel Íslandsmeistarar Fram máttu þakka fyrir að taka tvö stig með sér til baka frá Selfossi í dag en Fram vann þá eins marks sigur á heimastúlkum í Olís-deild kvenna í handbolta. Vera Lopes fór á sama tíma á kostum í sjö marka sigri ÍBV á Fylki. Fram og ÍBV eru í baráttunni um þriðja sætið við Gróttu. Eftir þessi úrslit er Fram með tólf stig og ÍBV með tíu stig en Fram hefur leikið einum leik meira. Grótta er með ellefu stig en á tvo leiki inni á Fram og einn leik inni á ÍBV. Grótta mætir Haukum seinna í dag.Selfossstelpur voru nálægt sigri á Fram en Selfossliðið var 10-9 yfir í hálfleik. Framliðið er búið að missa lykilmenn í meiðsli en náði að landa sigri í lokin. Ragnheiður Júlíusdóttir hélt áfram að spila vel en hún var með átta mörk í dag. Selfossliðið var bara búið að vinna tvo af fyrstu fimm leikjum sínum en sýndi með frammistöðunni í dag að liðið á að geta hækkað sig í töflunni á næstunni.Vera Lopes skoraði þrettán mörk þegar ÍBV vann sjö marka sigur á Fylki í Eyjum, 35-28. ÍBV-liðið skoraði síðasta mark fyrri hálfleiks, komst í 16-14 fyrir hálfleik og byrjaði síðan seinni hálfleikinn á 4-0 spretti. Eftir það var á brattann að sækja fyrir gestina. Guðbjörg Guðmannsdóttir skoraði níu mörk fyrir Eyjaliðið en hún skoraði fjögur marka sinna á síðustu þremur mínútum leiksins. Díana Kristín Sigmarsdóttir skoraði níu mörk fyrir Fylkisliðið.Selfoss - Fram 21-22 (10-9)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 7, Tinna Soffía Traustadóttir 5, Þuríður Guðjónsdóttir 3, Hildur Einarsdóttir 2, Kara Rún Árnadóttir 2, Sigrún Arna Brynjarsdóttir 1, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1.Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 8, Hekla Rún Ámundadóttir 4, Hafdís Shizuka Iura 3, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 3, María Karlsdóttir 2, Marthe Sördal 1, Elva Þóra Arnardóttir 1.ÍBV - Fylkir 35-28 (16-14)Mörk ÍBV: Vera Lopes 13, Guðbjörg Guðmannsdóttir 9, Telma Silva Amado 5, Díana Dögg Magnúsdóttir 4, Ester Óskarsdóttir 3, Drífa Þorvaldsdóttir 1.Mörk Fylkis: Díana Kristín Sigmarsdóttir 9, Patricia Szölösi 6, Fanney Ösp Finnsdóttir 4, Hildur Karen Jóhannsdóttir 3, Kristjana Björk Steinarsdóttir 3, Hildur Björnsdóttir 2, Karen Þorsteinsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Leik lokið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sjá meira
Íslandsmeistarar Fram máttu þakka fyrir að taka tvö stig með sér til baka frá Selfossi í dag en Fram vann þá eins marks sigur á heimastúlkum í Olís-deild kvenna í handbolta. Vera Lopes fór á sama tíma á kostum í sjö marka sigri ÍBV á Fylki. Fram og ÍBV eru í baráttunni um þriðja sætið við Gróttu. Eftir þessi úrslit er Fram með tólf stig og ÍBV með tíu stig en Fram hefur leikið einum leik meira. Grótta er með ellefu stig en á tvo leiki inni á Fram og einn leik inni á ÍBV. Grótta mætir Haukum seinna í dag.Selfossstelpur voru nálægt sigri á Fram en Selfossliðið var 10-9 yfir í hálfleik. Framliðið er búið að missa lykilmenn í meiðsli en náði að landa sigri í lokin. Ragnheiður Júlíusdóttir hélt áfram að spila vel en hún var með átta mörk í dag. Selfossliðið var bara búið að vinna tvo af fyrstu fimm leikjum sínum en sýndi með frammistöðunni í dag að liðið á að geta hækkað sig í töflunni á næstunni.Vera Lopes skoraði þrettán mörk þegar ÍBV vann sjö marka sigur á Fylki í Eyjum, 35-28. ÍBV-liðið skoraði síðasta mark fyrri hálfleiks, komst í 16-14 fyrir hálfleik og byrjaði síðan seinni hálfleikinn á 4-0 spretti. Eftir það var á brattann að sækja fyrir gestina. Guðbjörg Guðmannsdóttir skoraði níu mörk fyrir Eyjaliðið en hún skoraði fjögur marka sinna á síðustu þremur mínútum leiksins. Díana Kristín Sigmarsdóttir skoraði níu mörk fyrir Fylkisliðið.Selfoss - Fram 21-22 (10-9)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 7, Tinna Soffía Traustadóttir 5, Þuríður Guðjónsdóttir 3, Hildur Einarsdóttir 2, Kara Rún Árnadóttir 2, Sigrún Arna Brynjarsdóttir 1, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1.Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 8, Hekla Rún Ámundadóttir 4, Hafdís Shizuka Iura 3, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 3, María Karlsdóttir 2, Marthe Sördal 1, Elva Þóra Arnardóttir 1.ÍBV - Fylkir 35-28 (16-14)Mörk ÍBV: Vera Lopes 13, Guðbjörg Guðmannsdóttir 9, Telma Silva Amado 5, Díana Dögg Magnúsdóttir 4, Ester Óskarsdóttir 3, Drífa Þorvaldsdóttir 1.Mörk Fylkis: Díana Kristín Sigmarsdóttir 9, Patricia Szölösi 6, Fanney Ösp Finnsdóttir 4, Hildur Karen Jóhannsdóttir 3, Kristjana Björk Steinarsdóttir 3, Hildur Björnsdóttir 2, Karen Þorsteinsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Leik lokið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sjá meira