Ældi á sviðið á tónleikum Ælu Jón Júlíus Karlsson skrifar 5. nóvember 2013 18:12 Eitt af óvenjulegri atvikum Iceland Airwaves í ár átti sér stað á tónleikum Ælu á Gamla Gauknum á laugardagskvöld. Áhorfandi fór upp á svið á miðjum tónleikum og kastaði upp. Liðsmenn Ælu létu atvikið ekki slá sig út af laginu og héldu áfram að spila. Áhorfandinn var fjarlægður af sviðinu af starfsmönnum staðarins en uppákoman vakti mikla kátínu meðal áhorfenda. „Þetta var bara gjörningur hjá þessum áhorfenda - það mega allir æla á sviðinu okkar,“ segir Sveinn Helgi Halldórsson, bassaleikari Ælu. „Þetta atvik setti skemmtilegan svip á tónleikana og við slógum eiginlega í gegn. Það var mjög fjölmennt og strákarnir í hljómsveitinni Midlake mættu og skemmtu sér mjög vel. Við spiluðum svo aftur á sunnudagskvöldinu og þá var aftur allt fullt.“ Tónleikar Ælu reyndust heldur betur gæfuríkir því sveitin nældi sér umboðsmann á tónleikunum á laugardag. „Ég spurði salinn hvort það væri einhver til í að vera umboðsmaðurinn okkar. Það voru fjórir sem buðu sig fram,“ segir Sveinn Helgi. Myndband af þessu ótrúlega atviki má sjá hér að neðan. Post by Bowen Staines. Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Eitt af óvenjulegri atvikum Iceland Airwaves í ár átti sér stað á tónleikum Ælu á Gamla Gauknum á laugardagskvöld. Áhorfandi fór upp á svið á miðjum tónleikum og kastaði upp. Liðsmenn Ælu létu atvikið ekki slá sig út af laginu og héldu áfram að spila. Áhorfandinn var fjarlægður af sviðinu af starfsmönnum staðarins en uppákoman vakti mikla kátínu meðal áhorfenda. „Þetta var bara gjörningur hjá þessum áhorfenda - það mega allir æla á sviðinu okkar,“ segir Sveinn Helgi Halldórsson, bassaleikari Ælu. „Þetta atvik setti skemmtilegan svip á tónleikana og við slógum eiginlega í gegn. Það var mjög fjölmennt og strákarnir í hljómsveitinni Midlake mættu og skemmtu sér mjög vel. Við spiluðum svo aftur á sunnudagskvöldinu og þá var aftur allt fullt.“ Tónleikar Ælu reyndust heldur betur gæfuríkir því sveitin nældi sér umboðsmann á tónleikunum á laugardag. „Ég spurði salinn hvort það væri einhver til í að vera umboðsmaðurinn okkar. Það voru fjórir sem buðu sig fram,“ segir Sveinn Helgi. Myndband af þessu ótrúlega atviki má sjá hér að neðan. Post by Bowen Staines.
Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira