Arcade Fire á toppi breska breiðskífulistans Ómar Úlfur skrifar 4. nóvember 2013 11:14 Arcade Fire á miklu flugi Fjórða plata Arcade Fire smellti sér beint á topp breska breiðskífulistans um helgina. Kanadabúarnir skildu Katy Perry eftir í ryki en Reflektor seldist í tveimur á móti einu eintaki af Prism nýjustu plötunni hennar. Nýsjálenska poppundrið Lorde skellti sér í fjórða sæti með plötuna Pure Heroine sem inniheldur m.a smellinn Royals.Hér fyrir neðan má sjá myndband af Arcade Fire flytja titillag plötunnar Reflektor sem skartar engum öðrum en David Bowie í bakröddum. Harmageddon Mest lesið Vantar þig sykur? Harmageddon Heill tugur mætti til makrílveislu Harmageddon Royal Blood með þriðja lag sitt á toppi Pepsi Max listans Harmageddon Sannleikurinn: Pírati hyggst ekki ávarpa þingmenn samkvæmt venju Harmageddon „Orðið helvíti hart þegar farið er að troða typpasleikjóum upp í börnin.“ Harmageddon Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon Rússar banna texta og myndefni rokkhljómsveitar Harmageddon Vio, Hide Your Kids og Himbrimi á Húrra í kvöld! Harmageddon Nýtt og ógnvekjandi útlit hjá Slipknot Harmageddon Sannleikurinn: Íslenskir læknar endast ekkert Harmageddon
Fjórða plata Arcade Fire smellti sér beint á topp breska breiðskífulistans um helgina. Kanadabúarnir skildu Katy Perry eftir í ryki en Reflektor seldist í tveimur á móti einu eintaki af Prism nýjustu plötunni hennar. Nýsjálenska poppundrið Lorde skellti sér í fjórða sæti með plötuna Pure Heroine sem inniheldur m.a smellinn Royals.Hér fyrir neðan má sjá myndband af Arcade Fire flytja titillag plötunnar Reflektor sem skartar engum öðrum en David Bowie í bakröddum.
Harmageddon Mest lesið Vantar þig sykur? Harmageddon Heill tugur mætti til makrílveislu Harmageddon Royal Blood með þriðja lag sitt á toppi Pepsi Max listans Harmageddon Sannleikurinn: Pírati hyggst ekki ávarpa þingmenn samkvæmt venju Harmageddon „Orðið helvíti hart þegar farið er að troða typpasleikjóum upp í börnin.“ Harmageddon Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon Rússar banna texta og myndefni rokkhljómsveitar Harmageddon Vio, Hide Your Kids og Himbrimi á Húrra í kvöld! Harmageddon Nýtt og ógnvekjandi útlit hjá Slipknot Harmageddon Sannleikurinn: Íslenskir læknar endast ekkert Harmageddon