Tíundi Call of duty leikurinn kemur út í kvöld Samúel Karl Ólason skrifar 4. nóvember 2013 11:03 Leikurinn Call of Duty: Ghosts fer í sölu í kvöld, en hann er sá tíundi í leikjaseríunni sem spiluð er af 40 milljón manns í hverjum mánuði. Leikurinn býður upp á nýja sögulínu í Call of Duty heiminum og gerist hann í náinni framtíð. Á vef Telegraph er sagt frá því að í London í kvöld munu Rizzle Kicks, rapparinn Wretch 32, fótboltamennirnir Andros Townsend og Daniel Sturridge auk annarra taka þátt í fjölspilunarmóti í tilefni sölu nýja leiksins. Hver þeirra mun leið sex manna lið sem berjast sín á milli. Hægt verður að fylgjast með mótinu, sem hefst klukkan 8:30, með því að smella hér. Call of Duty: Ghosts kemur út á Playstation 3, Xbox 360, Nintendu Wii U og PC. Sérstök forsala á leiknum verðiur í Gamestöðini í Smáralind og í Kringlunni klukkan átta í kvöld. Leikjavísir Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra Skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Leikurinn Call of Duty: Ghosts fer í sölu í kvöld, en hann er sá tíundi í leikjaseríunni sem spiluð er af 40 milljón manns í hverjum mánuði. Leikurinn býður upp á nýja sögulínu í Call of Duty heiminum og gerist hann í náinni framtíð. Á vef Telegraph er sagt frá því að í London í kvöld munu Rizzle Kicks, rapparinn Wretch 32, fótboltamennirnir Andros Townsend og Daniel Sturridge auk annarra taka þátt í fjölspilunarmóti í tilefni sölu nýja leiksins. Hver þeirra mun leið sex manna lið sem berjast sín á milli. Hægt verður að fylgjast með mótinu, sem hefst klukkan 8:30, með því að smella hér. Call of Duty: Ghosts kemur út á Playstation 3, Xbox 360, Nintendu Wii U og PC. Sérstök forsala á leiknum verðiur í Gamestöðini í Smáralind og í Kringlunni klukkan átta í kvöld.
Leikjavísir Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra Skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira