Iceland Airwaves: Unnsteinn orðinn eins kúl og Eiður Smári Jón Júlíus Karlsson skrifar 1. nóvember 2013 17:31 Unnsteinn í Retro Stefson segist vera eins kúl og Eiður Smári. Andrea Jónsdóttir missti af Hjaltalín vegna vatnsleka og Jakob Frímann er jafnvel búinn að finna arftaka sinn. „Maður er ekki eins stressaður núna og fyrri ár. Ég er meira orðinn eins og Eiður Smári í landsliðinu. Ég get nú varla borið mig saman við hann en Eiður er búinn að vera svo kúl - ég er orðinn það kúl en kannski eins góður og hann,“ segir Unnsteinn Manúel Stefánsson, söngvari Retro Stefson. Unnsteinn var ásamt fjölda annarra staddur í Hörpu í gær á öðru kvöldi Iceland Airwaves. Vísir var auðvitað á staðnum og tók púlsinn á tónleikagestum. Meðal þeirra sem litu við voru Dagur B. Eggertsson, Hallgrímur Helgason, Jakob Frímann Magnússon, Guðný Gígja og Bjartey úr Ylju, Sigtryggur Baldursson og Andrea Jónsdóttir. Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Unnsteinn í Retro Stefson segist vera eins kúl og Eiður Smári. Andrea Jónsdóttir missti af Hjaltalín vegna vatnsleka og Jakob Frímann er jafnvel búinn að finna arftaka sinn. „Maður er ekki eins stressaður núna og fyrri ár. Ég er meira orðinn eins og Eiður Smári í landsliðinu. Ég get nú varla borið mig saman við hann en Eiður er búinn að vera svo kúl - ég er orðinn það kúl en kannski eins góður og hann,“ segir Unnsteinn Manúel Stefánsson, söngvari Retro Stefson. Unnsteinn var ásamt fjölda annarra staddur í Hörpu í gær á öðru kvöldi Iceland Airwaves. Vísir var auðvitað á staðnum og tók púlsinn á tónleikagestum. Meðal þeirra sem litu við voru Dagur B. Eggertsson, Hallgrímur Helgason, Jakob Frímann Magnússon, Guðný Gígja og Bjartey úr Ylju, Sigtryggur Baldursson og Andrea Jónsdóttir.
Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira