Þriggja laga smáskífa frá Halleluwah 14. nóvember 2013 23:45 Hljómsveitin Halleluwah er samstarf Sölva Blöndal, sem áður sló í gegn með Quarashi og Rakelar Mjallar, listakonu. Í dag gefa þau út þriggja laga smáskífu sem kallast 'Beginnings'. Í byrjun sumars gáfu þau út sitt fyrsta lag og myndband við Blue Velvet. Í kjölfarið kom Halleluwah fram á Airwaves-hátíðinni sem er nýyfirstaðin og var boðið að troða upp á Sónar Reykjavík í febrúar næstkomandi. Halleluwah vakti talsverða athygli á Airwaves, þar sem eitt stærsta tímarit Canada, Cult, tiltók sveitina sem einn af hápunktum hátíðarinnar. Lýsingarorðin voru ekki spöruð þar sem Rakel var borin saman við Dusty Springfield. Tónlistinni má líkja við vinsælu Girl-Pop stefnuna á sjöunda áratugnum með dökkum elektro sveiflum. Smáskífan mun koma út á rafrænu formi og hægt verður að nálgast hana á öllum helstu tónlistarvefsíðum svosem Gogoyoko, Itunes & Spotify. Halleluwah stefnir síðan að stærri útgáfu í vor með sinni fyrstu breiðskífu. Sónar Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hljómsveitin Halleluwah er samstarf Sölva Blöndal, sem áður sló í gegn með Quarashi og Rakelar Mjallar, listakonu. Í dag gefa þau út þriggja laga smáskífu sem kallast 'Beginnings'. Í byrjun sumars gáfu þau út sitt fyrsta lag og myndband við Blue Velvet. Í kjölfarið kom Halleluwah fram á Airwaves-hátíðinni sem er nýyfirstaðin og var boðið að troða upp á Sónar Reykjavík í febrúar næstkomandi. Halleluwah vakti talsverða athygli á Airwaves, þar sem eitt stærsta tímarit Canada, Cult, tiltók sveitina sem einn af hápunktum hátíðarinnar. Lýsingarorðin voru ekki spöruð þar sem Rakel var borin saman við Dusty Springfield. Tónlistinni má líkja við vinsælu Girl-Pop stefnuna á sjöunda áratugnum með dökkum elektro sveiflum. Smáskífan mun koma út á rafrænu formi og hægt verður að nálgast hana á öllum helstu tónlistarvefsíðum svosem Gogoyoko, Itunes & Spotify. Halleluwah stefnir síðan að stærri útgáfu í vor með sinni fyrstu breiðskífu.
Sónar Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira