ATP hátíðin með stærra sniði á Íslandi í sumar Orri Freyr Rúnarsson skrifar 27. nóvember 2013 11:43 Tónlistarhátíðin All Tomorrow's Parties verður haldin í annað sinn á Ásbrú næstkomandi sumar og verður hátíðin á næsta ári stærri í sniðum en hún var fyrr á þessu ári og mun hún því standa yfir í þrjá daga, 10.-12.júlí. Hátíðin heppnaðist gríðarlega vel í fyrsta sinn sem hún var haldin hér á landi en þar komu fram hljómsveitirnar Nick Cave and the Bad Seeds, Thee Oh Sees, The Fall og fleiri. Hátíðin fer sem áður fram á Ásbrú, gamla varnarliðssvæðinu, en þar er öll aðstaða til tónleikahalds til fyrirmyndar. Upplýsingar um hljómsveitir sem kom fram á ATP Iceland 2014 eru væntanlegar á næstunni en miðasala er hafin á heimasíðu ATP og á miði.is ATP í Keflavík Harmageddon Mest lesið Abbey Road kveikti neistann Harmageddon Stelpur lenda illa í netdólgum á Snapchat Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon Með rokkið í blóðinu Harmageddon „Ef þú hefur ekki stjórn á sjálfum þér þá getur þú ekki stjórnað stórum vinnustað“ Harmageddon „Hver kaus þessa teboðsdrottningu sem formann?“ Harmageddon Er píkan óhrein? Harmageddon Slash aftur í Guns N' Roses? Harmageddon Enginn vill heyra nýja tónlist frá Smashing Pumpkins Harmageddon Yfirleitt ekki verið að drepa samkynhneigða Harmageddon
Tónlistarhátíðin All Tomorrow's Parties verður haldin í annað sinn á Ásbrú næstkomandi sumar og verður hátíðin á næsta ári stærri í sniðum en hún var fyrr á þessu ári og mun hún því standa yfir í þrjá daga, 10.-12.júlí. Hátíðin heppnaðist gríðarlega vel í fyrsta sinn sem hún var haldin hér á landi en þar komu fram hljómsveitirnar Nick Cave and the Bad Seeds, Thee Oh Sees, The Fall og fleiri. Hátíðin fer sem áður fram á Ásbrú, gamla varnarliðssvæðinu, en þar er öll aðstaða til tónleikahalds til fyrirmyndar. Upplýsingar um hljómsveitir sem kom fram á ATP Iceland 2014 eru væntanlegar á næstunni en miðasala er hafin á heimasíðu ATP og á miði.is
ATP í Keflavík Harmageddon Mest lesið Abbey Road kveikti neistann Harmageddon Stelpur lenda illa í netdólgum á Snapchat Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon Með rokkið í blóðinu Harmageddon „Ef þú hefur ekki stjórn á sjálfum þér þá getur þú ekki stjórnað stórum vinnustað“ Harmageddon „Hver kaus þessa teboðsdrottningu sem formann?“ Harmageddon Er píkan óhrein? Harmageddon Slash aftur í Guns N' Roses? Harmageddon Enginn vill heyra nýja tónlist frá Smashing Pumpkins Harmageddon Yfirleitt ekki verið að drepa samkynhneigða Harmageddon