Samdi jólatexta í sólbaði í sumar Gunnar Leó Pálsson skrifar 9. desember 2013 16:00 „Þetta er lag eftir tónskáldið Maria Mena sem er hálfnorsk en ég heyrði þetta lag í sumar og kolféll fyrir því," segir tónlistarkonan Greta Salóme sem var að senda frá sér lagið Ég vil komast heim um jólin. Greta Salóme samdi jólatextann í sólbaði í sumar á pallinum heima. „Hann fjallar um hvernig það er að komast heim um jólin. Þetta er svona notalegt og kósý jólalag, svona eins og jólin eiga að vera finnst mér." Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson tók lagið upp en í laginu leikur Ólafur Hólm Einarsson á trommur, Sunna Gunnlaugsdóttir á píanó, Greta Salóme syngur og spilar inn strengi og Þorvaldur Bjarni leikur á gítar og bassa, ásamt því að stjórna upptökum. „Þetta er fyrsta lagið ég gef út sem er ekki eftir mig," bætir Greta Salóme við. Hún er þessa dagana á fullu á tónleikaferðalagi með Jólin alls staðar en alls leikur hópurinn á 21. tónleikum út um allt land. „Eins og er langar mig helst bara í smá hita og sól," segir Greta Salóme, aðspurð um hvað henni langi helst í jólagjöf. Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Þetta er lag eftir tónskáldið Maria Mena sem er hálfnorsk en ég heyrði þetta lag í sumar og kolféll fyrir því," segir tónlistarkonan Greta Salóme sem var að senda frá sér lagið Ég vil komast heim um jólin. Greta Salóme samdi jólatextann í sólbaði í sumar á pallinum heima. „Hann fjallar um hvernig það er að komast heim um jólin. Þetta er svona notalegt og kósý jólalag, svona eins og jólin eiga að vera finnst mér." Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson tók lagið upp en í laginu leikur Ólafur Hólm Einarsson á trommur, Sunna Gunnlaugsdóttir á píanó, Greta Salóme syngur og spilar inn strengi og Þorvaldur Bjarni leikur á gítar og bassa, ásamt því að stjórna upptökum. „Þetta er fyrsta lagið ég gef út sem er ekki eftir mig," bætir Greta Salóme við. Hún er þessa dagana á fullu á tónleikaferðalagi með Jólin alls staðar en alls leikur hópurinn á 21. tónleikum út um allt land. „Eins og er langar mig helst bara í smá hita og sól," segir Greta Salóme, aðspurð um hvað henni langi helst í jólagjöf.
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira