Grammy-tilnefningarnar kunngjörðar Kristjana Arnarsdóttir skrifar 7. desember 2013 13:45 mynd/getty Tilnefningar til Grammy-tónlistarverðlaunanna voru kunngjörðar í nótt. Jay-Z fékk flestar tilnefningar, eða níu talsins, allar í flokki rapptónlistar. Á eftir honum koma Kendrick Lamar, Macklemore & Ryan Lewis, Justin Timberlake og Pharrell Williams, allir með sjö tilnefningar. Hluta tilnefninganna má sjá hér að neðan: Plata ársins: The Blessed Unrest — Sara Bareilles Random Access Memories — Daft Punk Good Kid, M.A.A.D City — Kendrick Lamar The Heist — Macklemore & Ryan Lewis Red — Taylor Swift Lag ársins: "Get Lucky" — Daft Punk & Pharrell Williams "Radioactive" — Imagine Dragons "Royals" — Lorde "Locked Out Of Heaven" — Bruno Mars "Blurred Lines" — Robin Thicke Featuring T.I. & Pharrell WilliamsLagahöfundar ársins: "Just Give Me A Reason" — Jeff Bhasker, Pink & Nate Ruess, lagahöfundar (Pink Featuring Nate Ruess) "Locked Out Of Heaven" — Philip Lawrence, Ari Levine & Bruno Mars, lagahöfundar (Bruno Mars) "Roar" — Lukasz Gottwald, Max Martin, Bonnie McKee, Katy Perry & Henry Walter, lagahöfundar (Katy Perry) "Royals" — Joel Little & Ella Yelich O'Connor, lagahöfundar (Lorde) "Same Love" — Ben Haggerty, Mary Lambert & Ryan Lewis, lagahöfundar (Macklemore & Ryan Lewis Featuring Mary Lambert)Nýliði ársins: James Blake Kendrick Lamar Macklemore & Ryan Lewis Kacey Musgraves Ed Sheeran Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tilnefningar til Grammy-tónlistarverðlaunanna voru kunngjörðar í nótt. Jay-Z fékk flestar tilnefningar, eða níu talsins, allar í flokki rapptónlistar. Á eftir honum koma Kendrick Lamar, Macklemore & Ryan Lewis, Justin Timberlake og Pharrell Williams, allir með sjö tilnefningar. Hluta tilnefninganna má sjá hér að neðan: Plata ársins: The Blessed Unrest — Sara Bareilles Random Access Memories — Daft Punk Good Kid, M.A.A.D City — Kendrick Lamar The Heist — Macklemore & Ryan Lewis Red — Taylor Swift Lag ársins: "Get Lucky" — Daft Punk & Pharrell Williams "Radioactive" — Imagine Dragons "Royals" — Lorde "Locked Out Of Heaven" — Bruno Mars "Blurred Lines" — Robin Thicke Featuring T.I. & Pharrell WilliamsLagahöfundar ársins: "Just Give Me A Reason" — Jeff Bhasker, Pink & Nate Ruess, lagahöfundar (Pink Featuring Nate Ruess) "Locked Out Of Heaven" — Philip Lawrence, Ari Levine & Bruno Mars, lagahöfundar (Bruno Mars) "Roar" — Lukasz Gottwald, Max Martin, Bonnie McKee, Katy Perry & Henry Walter, lagahöfundar (Katy Perry) "Royals" — Joel Little & Ella Yelich O'Connor, lagahöfundar (Lorde) "Same Love" — Ben Haggerty, Mary Lambert & Ryan Lewis, lagahöfundar (Macklemore & Ryan Lewis Featuring Mary Lambert)Nýliði ársins: James Blake Kendrick Lamar Macklemore & Ryan Lewis Kacey Musgraves Ed Sheeran
Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira