Noel Gallagher hraunar yfir Arcade Fire Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 6. desember 2013 11:53 Arcade Fire eru nýjustu þolendur kjaftbrúks Gallagher. myndir/getty Breski gítarleikarinn Noel Gallagher er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum um kollega sína. Nú er það kanadíska hljómsveitin Arcade Fire sem fer í taugarnar á þessari gömlu Oasis-kempu.Í nýju viðtali við Rolling Stone tjáir Gallagher sig um nýjustu plötu sveitarinnar, Reflektor, sem hann viðurkennir þó að hafa ekki heyrt. „Hver sá sem gefur út tvöfalda plötu þarf að draga hausinn úr rassgatinu. Þetta er ekki 8. áratugurinn,“ segir Gallagher. „Hver hefur tíma, árið 2013, til þess að hlusta á einfalda 45 mínútna plötu út í gegn? Hversu hrokafullt er þetta fólk að halda að hlustendur hafi einn og hálfan klukkutíma aflögu til þess að hlusta á helvítis plötu?“ Aðspurður um sérstakan fatastíl Arcade Fire gengur Gallagher enn lengra í yfirlýsingunum. „Veistu hver tilgangurinn er? Hann er til þess að beina athygli tónleikagesta frá „skítadiskóinu“ sem kemur úr hátölurunum.“ Þá segir hann hljómsveitarmeðlimi klæðast „eins og Skytturnar þrjár á sýru“. Gallagher talaði þó fallega um aðra tónlistarmenn. Lýsti dálæti sínu á rafdúóinu Disclosure og nýjustu plötu Kanye West. Tengdar fréttir Oasis að koma saman að nýju? Noel Gallagher segist ekki ætla að taka þátt í mögulegri endurkomu hljómsveitarinnar Oasis á næsta ári 21. nóvember 2013 10:59 Gerir grín að Kanye West Liam Gallagher er ekki hrifinn af West 14. júní 2013 20:00 „Gæti samið þetta á klukkutíma“ Liam Gallagher er lítt hrifinn af Daft Punk-slagaranum Get Lucky. 26. maí 2013 10:32 Gallagher er „Belieber“ Liam Gallagher er aðdáandi Justins Bieber. Þessu greindi hinn óstýriláti fyrrverandi söngvari Oasis frá í viðtali fyrir skemmstu. 13. apríl 2013 07:00 Oasis snýr ekki aftur Noel Gallagher gefur lítið fyrir það að hljómsveitin Oasis komi saman á nýjan leik. 19. ágúst 2013 10:30 Noel Gallagher með eyrnasuð Noel Gallagher þjáist af eyrnasuði, samkvæmt niðurstöðu lækna. 31. janúar 2013 08:00 Albarn og Gallagher orðnir góðir vinir Stríðsöxin grafin? 26. júlí 2013 14:15 Liam gáttaður á bróðurnum Yngri Gallagher-bróðirinn Liam þykir lítið til eldri bróður síns, Noels, koma eftir að hinn síðarnefndi steig á svið með Damon Albarn úr Blur um helgina. 26. mars 2013 07:00 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Breski gítarleikarinn Noel Gallagher er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum um kollega sína. Nú er það kanadíska hljómsveitin Arcade Fire sem fer í taugarnar á þessari gömlu Oasis-kempu.Í nýju viðtali við Rolling Stone tjáir Gallagher sig um nýjustu plötu sveitarinnar, Reflektor, sem hann viðurkennir þó að hafa ekki heyrt. „Hver sá sem gefur út tvöfalda plötu þarf að draga hausinn úr rassgatinu. Þetta er ekki 8. áratugurinn,“ segir Gallagher. „Hver hefur tíma, árið 2013, til þess að hlusta á einfalda 45 mínútna plötu út í gegn? Hversu hrokafullt er þetta fólk að halda að hlustendur hafi einn og hálfan klukkutíma aflögu til þess að hlusta á helvítis plötu?“ Aðspurður um sérstakan fatastíl Arcade Fire gengur Gallagher enn lengra í yfirlýsingunum. „Veistu hver tilgangurinn er? Hann er til þess að beina athygli tónleikagesta frá „skítadiskóinu“ sem kemur úr hátölurunum.“ Þá segir hann hljómsveitarmeðlimi klæðast „eins og Skytturnar þrjár á sýru“. Gallagher talaði þó fallega um aðra tónlistarmenn. Lýsti dálæti sínu á rafdúóinu Disclosure og nýjustu plötu Kanye West.
Tengdar fréttir Oasis að koma saman að nýju? Noel Gallagher segist ekki ætla að taka þátt í mögulegri endurkomu hljómsveitarinnar Oasis á næsta ári 21. nóvember 2013 10:59 Gerir grín að Kanye West Liam Gallagher er ekki hrifinn af West 14. júní 2013 20:00 „Gæti samið þetta á klukkutíma“ Liam Gallagher er lítt hrifinn af Daft Punk-slagaranum Get Lucky. 26. maí 2013 10:32 Gallagher er „Belieber“ Liam Gallagher er aðdáandi Justins Bieber. Þessu greindi hinn óstýriláti fyrrverandi söngvari Oasis frá í viðtali fyrir skemmstu. 13. apríl 2013 07:00 Oasis snýr ekki aftur Noel Gallagher gefur lítið fyrir það að hljómsveitin Oasis komi saman á nýjan leik. 19. ágúst 2013 10:30 Noel Gallagher með eyrnasuð Noel Gallagher þjáist af eyrnasuði, samkvæmt niðurstöðu lækna. 31. janúar 2013 08:00 Albarn og Gallagher orðnir góðir vinir Stríðsöxin grafin? 26. júlí 2013 14:15 Liam gáttaður á bróðurnum Yngri Gallagher-bróðirinn Liam þykir lítið til eldri bróður síns, Noels, koma eftir að hinn síðarnefndi steig á svið með Damon Albarn úr Blur um helgina. 26. mars 2013 07:00 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Oasis að koma saman að nýju? Noel Gallagher segist ekki ætla að taka þátt í mögulegri endurkomu hljómsveitarinnar Oasis á næsta ári 21. nóvember 2013 10:59
„Gæti samið þetta á klukkutíma“ Liam Gallagher er lítt hrifinn af Daft Punk-slagaranum Get Lucky. 26. maí 2013 10:32
Gallagher er „Belieber“ Liam Gallagher er aðdáandi Justins Bieber. Þessu greindi hinn óstýriláti fyrrverandi söngvari Oasis frá í viðtali fyrir skemmstu. 13. apríl 2013 07:00
Oasis snýr ekki aftur Noel Gallagher gefur lítið fyrir það að hljómsveitin Oasis komi saman á nýjan leik. 19. ágúst 2013 10:30
Noel Gallagher með eyrnasuð Noel Gallagher þjáist af eyrnasuði, samkvæmt niðurstöðu lækna. 31. janúar 2013 08:00
Liam gáttaður á bróðurnum Yngri Gallagher-bróðirinn Liam þykir lítið til eldri bróður síns, Noels, koma eftir að hinn síðarnefndi steig á svið með Damon Albarn úr Blur um helgina. 26. mars 2013 07:00