Þar koma meðal annars fram Miley Cyrus, Robin Thicke, Daft Punk, Selena Gomez, Taylor Swift, Lorde, Avicii og netsmellir á borð við The Harlem Shake og What Does the Fox Say?
Daniel Kim er sá sem bjó myndbandið til, en hann varð frægur í fyrra fyrir svipað myndband sem fékk meira en 44 milljón áhorf á Youtube. Kim skrifaði á bloggið sitt að myndbandið í ár hefði tekið meira en 180 klukkutíma að búa til.
Sjón er sögu ríkari.