Bestu götutískumóment 2013 Álfrún Pálsdóttir skrifar 19. desember 2013 09:00 Litríkir fylgihlutir við brúna yfirhöfn Vefsíðan Fashion Press Wire hefur valið bestu götutískumóment ársins 2013. Vinsældir götutískunnar fer ört vaxandi. Nú orðið er jafn mikilvægt að fylgjast með því sem gestir tískuviknanna klæðast og því sem gerist á sjálfum tískupöllunum. Ef marka má þetta val hafa litríkir fylgihlutir, mynstur og háir hælar einkennt götutískuna í ár. Sjá fleiri götutískumyndir hér. Mintugræn prjónapeysa við bleika hæla. Hið svokallaða "peplum" snið var vinsælt í ár og einnig að vera í sama litnum frá topii til táar eins og þessu unga dama. Flott munstur.Svart hvítur klæðnaður við háa hæla.Öðruvísi litasamsetning og skemmtileg yfirhöfn. Gult og svart.Hattar og húfur hafa verið vinsæll fylgihlutur í ár. Vínrautt og brúnt fer vel saman. Sjá fleiri götutískumyndir hér. Fréttir ársins 2013 RFF Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Vefsíðan Fashion Press Wire hefur valið bestu götutískumóment ársins 2013. Vinsældir götutískunnar fer ört vaxandi. Nú orðið er jafn mikilvægt að fylgjast með því sem gestir tískuviknanna klæðast og því sem gerist á sjálfum tískupöllunum. Ef marka má þetta val hafa litríkir fylgihlutir, mynstur og háir hælar einkennt götutískuna í ár. Sjá fleiri götutískumyndir hér. Mintugræn prjónapeysa við bleika hæla. Hið svokallaða "peplum" snið var vinsælt í ár og einnig að vera í sama litnum frá topii til táar eins og þessu unga dama. Flott munstur.Svart hvítur klæðnaður við háa hæla.Öðruvísi litasamsetning og skemmtileg yfirhöfn. Gult og svart.Hattar og húfur hafa verið vinsæll fylgihlutur í ár. Vínrautt og brúnt fer vel saman. Sjá fleiri götutískumyndir hér.
Fréttir ársins 2013 RFF Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira