Mammút með bestu íslensku plötuna 2013 14. desember 2013 10:00 Fréttablaðið leitaði til valinna sérfræðinga til þess að komast að því hverjar eru bestu plötur ársins 2013. Átján manns skiluðu inn listum yfir bestu íslensku plöturnar, gagnrýnendur, fjölmiðlafólk og nafntogaðir tónlistaráhugamenn. Platan sem er í efsta sæti á lista hvers og eins fær 5 stig, platan í öðru sæti 4 stig og þannig koll af kolli. Hægt er að skoða listana nánar hér fyrir neðan. Atkvæði álitsgjafanna skiptust jafnar í ár en oft áður og aðeins munar einu atkvæði á plötunum í fyrsta og öðru sæti annars vegar og þeim í þriðja og fjórða sæti hins vegar. Athygli vekur að frumraunir listamanna eða hljómsveita eiga drjúgan hlut af efstu sætunum í ár, en Grísalappalísa, Drangar, Cell 7 og Samaris sendu öll frá sér sínar fyrstu breiðskífur á árinu þótt sumir meðlimir þar innanborðs eigi að baki mörg ár í tónlistarbransanum. Árangur Grísalappalísu verður að teljast sérlega glæsilegur, en sveitin nær þriðju sæti listans með sinni fyrstu plötu. Nokkrar fyrirspurnir bárust frá álitsgjöfum varðandi það hvort plata John Grant, Pale Green Ghosts, flokkaðist sem íslensk plata þar sem hún var unnin á Íslandi og með íslensku tónlistarfólki og er meðal annars tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ar. Ákveðið var að telja þá plötu til erlendra verka í þessari umfjöllun. Val álitsgjafa á bestu erlendu plötum ársins verður kynnt í næstu helgarútgáfu Fréttablaðsins.Bestu íslensku plötur ársins1.Mammút - Komdu til mín svarta systir 28 stig2.Sigur Rós - Kveikur 27 stig3.Grísalappalísa - Ali 23 stig4.Sin Fang - Flowers 22 stig5.Drangar - Drangar 19 stig6.Emilíana Torrini - Tookah 15 stig7.Tilbury - Northern Comfort 13 stig8.Cell 7 - Cellf 12 stig9.Samaris - Samaris 10 stig10.- 11.Benni Hemm Hemm - Eliminate Evil, Revive Good Times 9 stig10. - 11.Just Another Snake Cult – Cupid Makes a Fool of Me 9 stigSvona gáfu álitsgjafarnir stigArnar Eggert Thoroddsen Arnareggert.is 1. Drangar - Drangar 2. Benni Hemm Hemm - Eliminate Evil, Revive Good Times 3. Sigur Rós - Kveikur 4. Strigaskór nr. 42 - Armadillo 5. Snorri Helgason - Autumn Skies Kamilla Ingibergsdóttir Iceland Airwaves 1. Mammút - Komdu til mín svarta systir 2. Grísalappalísa - ALI 3. Úlfur - White Mountain 4. Samaris - Samaris 5. Dj. flugvél og geimskip - Glamúr í geimnum Ólafur Páll Gunnarsson Rás 2 1. Drangar - Drangar 2. Mammút - Komdu til mín svarta systir 3. Sigur Rós - Kveikur 4. Emilíana Torrini - Tookah 5. Hallur Ingólfsson - Öræfi Sunna Ben Barmageddon 1. Cell 7 - Cellf 2. Mammút - Komdu til mín svarta systir 3. Samaris - Samaris 4. Sin Fang - Flowers 5. Dj. Flugvél og geimskip - Glamúr í geimnum Árni Þór Jónsson Sýrður rjómi 1. Benni Hemm Hemm - Eliminate Evil, Revive Good Times 2. Grísalappalísa - ALI 3. Just Another Snake Cult - Cupid Makes a Fool of Me 4. Drangar - Drangar 5. Sin Fang - Flowers Kristín Gróa Þorvaldsdóttir Topp 5 á föstudegi 1. Emiliana Torrini - Tookah 2. Sigur Rós - Kveikur 3. Robert The Roommate - Robert The Roommate 4. Sin Fang - Flowers 5. Tilbury - Northern ComfortHöskuldur Daði Magnússon Fréttatíminn 1. Tilbury - Northern Comfort 2. Sigur Rós - Kveikur 3. Snorri Helgason - Autumn Skies 4. Sing Fang - Flowers 5. Mammút - Komdu til mínsvarta systir Helena Quillia 1. Sigurrós - Kveikur 2. Sin Fang - Flowers 3. Ólafur Arnalds - For Now I Am Winter 4. Múm - Smilewound 5. Bloodgroup - Tracing Echoes Ómar Úlfur Eyþórsson X-ið 977 1. Grísalappalísa - ALI 2. Mammút - Komdu til mín svarta systir 3. Leaves - See You In The Afterglow 4. Drangar - Drangar 5. Ultra Mega Technobandið Stefán! Björn Teitsson Lemúrinn.is 1. Grísalappalísa - ALI 2. Sin Fang - Flowers 3. Dj. Flugvél og geimskip - Glamúr í geimnum 4. Múm - Smilewound 5. Samaris - Samaris Þórður Helgi Þórðarson Rás 2 1. Sigur Rós - Kveikur 2. Berndsen - Planet Earth 3. Cell 7 - Cellf 4. Emilía Torrini - Tookah 5. Íkorni - Íkorni Trausti Júlíusson 1. Mammút - Komdu til mín svarta systir 2. Grísalappalísa - ALI 3. Ólöf Arnalds - Sudden Elevation 4. Just Another Snake Cult - Cupid Makes a Fool of Me 5. DJ flugvél og geimskip - Glamúr í geimnumLilja Katrín Gunnarsdóttir Fréttablaðið 1. Drangar - Drangar 2. Ojba Rasta - Friður 3. Múm - Smilewound 4. Sin Fang - Flowers 5. Stormurinn - Bubbi Egill Harðar Rjóminn 1. Tilbury - Northern Comfort 2. Just Another Snake Cult - Cupid Makes A Fool of Me 3. Íkorni - Íkorni 4. Sin Fang - Flowers 5. Jóhann Kristinsson - Headphones Kjartan Guðmundsson Fréttablaðið 1. Bloodgroup - Tracing Echoes 2.Cell 7 - Cellf 3. Sin Fang - Flowers 4. Tilbury - Northern Comfort 5. Grísalappalísa - ALI Freyr Bjarnason Fréttablaðið 1. Mammút - Komdu til mín svarta systir 2. Samaris - Samaris 3.Sigur Rós - Kveikur 4. Emiliana Torrini - Tookah 5. Íkorni - Íkorni Halldór Ingi Andrésson Plötudómar.com 1. Megas & Bragi Valdimar - Frumvarp til laga um með- og umferð á fjallvegum eða Jeppi á Fjalli 2. Emiliana Torrini - Tookah 3. Bubbi - Stormurinn 4. Kaleo - Kaleo 5. Skepna - Skepna Kjartan Atli Kjartansson Fréttablaðið 1. Emmsjé Gauti - Þeyr 2. Steinar - Beginning 3.Ojba Rasta - Friður 4. Eyþór Ingi og Atómskáldin 5. Hjálmar og Jimi Tenor - Dub og Doom Fréttir ársins 2013 Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Fréttablaðið leitaði til valinna sérfræðinga til þess að komast að því hverjar eru bestu plötur ársins 2013. Átján manns skiluðu inn listum yfir bestu íslensku plöturnar, gagnrýnendur, fjölmiðlafólk og nafntogaðir tónlistaráhugamenn. Platan sem er í efsta sæti á lista hvers og eins fær 5 stig, platan í öðru sæti 4 stig og þannig koll af kolli. Hægt er að skoða listana nánar hér fyrir neðan. Atkvæði álitsgjafanna skiptust jafnar í ár en oft áður og aðeins munar einu atkvæði á plötunum í fyrsta og öðru sæti annars vegar og þeim í þriðja og fjórða sæti hins vegar. Athygli vekur að frumraunir listamanna eða hljómsveita eiga drjúgan hlut af efstu sætunum í ár, en Grísalappalísa, Drangar, Cell 7 og Samaris sendu öll frá sér sínar fyrstu breiðskífur á árinu þótt sumir meðlimir þar innanborðs eigi að baki mörg ár í tónlistarbransanum. Árangur Grísalappalísu verður að teljast sérlega glæsilegur, en sveitin nær þriðju sæti listans með sinni fyrstu plötu. Nokkrar fyrirspurnir bárust frá álitsgjöfum varðandi það hvort plata John Grant, Pale Green Ghosts, flokkaðist sem íslensk plata þar sem hún var unnin á Íslandi og með íslensku tónlistarfólki og er meðal annars tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ar. Ákveðið var að telja þá plötu til erlendra verka í þessari umfjöllun. Val álitsgjafa á bestu erlendu plötum ársins verður kynnt í næstu helgarútgáfu Fréttablaðsins.Bestu íslensku plötur ársins1.Mammút - Komdu til mín svarta systir 28 stig2.Sigur Rós - Kveikur 27 stig3.Grísalappalísa - Ali 23 stig4.Sin Fang - Flowers 22 stig5.Drangar - Drangar 19 stig6.Emilíana Torrini - Tookah 15 stig7.Tilbury - Northern Comfort 13 stig8.Cell 7 - Cellf 12 stig9.Samaris - Samaris 10 stig10.- 11.Benni Hemm Hemm - Eliminate Evil, Revive Good Times 9 stig10. - 11.Just Another Snake Cult – Cupid Makes a Fool of Me 9 stigSvona gáfu álitsgjafarnir stigArnar Eggert Thoroddsen Arnareggert.is 1. Drangar - Drangar 2. Benni Hemm Hemm - Eliminate Evil, Revive Good Times 3. Sigur Rós - Kveikur 4. Strigaskór nr. 42 - Armadillo 5. Snorri Helgason - Autumn Skies Kamilla Ingibergsdóttir Iceland Airwaves 1. Mammút - Komdu til mín svarta systir 2. Grísalappalísa - ALI 3. Úlfur - White Mountain 4. Samaris - Samaris 5. Dj. flugvél og geimskip - Glamúr í geimnum Ólafur Páll Gunnarsson Rás 2 1. Drangar - Drangar 2. Mammút - Komdu til mín svarta systir 3. Sigur Rós - Kveikur 4. Emilíana Torrini - Tookah 5. Hallur Ingólfsson - Öræfi Sunna Ben Barmageddon 1. Cell 7 - Cellf 2. Mammút - Komdu til mín svarta systir 3. Samaris - Samaris 4. Sin Fang - Flowers 5. Dj. Flugvél og geimskip - Glamúr í geimnum Árni Þór Jónsson Sýrður rjómi 1. Benni Hemm Hemm - Eliminate Evil, Revive Good Times 2. Grísalappalísa - ALI 3. Just Another Snake Cult - Cupid Makes a Fool of Me 4. Drangar - Drangar 5. Sin Fang - Flowers Kristín Gróa Þorvaldsdóttir Topp 5 á föstudegi 1. Emiliana Torrini - Tookah 2. Sigur Rós - Kveikur 3. Robert The Roommate - Robert The Roommate 4. Sin Fang - Flowers 5. Tilbury - Northern ComfortHöskuldur Daði Magnússon Fréttatíminn 1. Tilbury - Northern Comfort 2. Sigur Rós - Kveikur 3. Snorri Helgason - Autumn Skies 4. Sing Fang - Flowers 5. Mammút - Komdu til mínsvarta systir Helena Quillia 1. Sigurrós - Kveikur 2. Sin Fang - Flowers 3. Ólafur Arnalds - For Now I Am Winter 4. Múm - Smilewound 5. Bloodgroup - Tracing Echoes Ómar Úlfur Eyþórsson X-ið 977 1. Grísalappalísa - ALI 2. Mammút - Komdu til mín svarta systir 3. Leaves - See You In The Afterglow 4. Drangar - Drangar 5. Ultra Mega Technobandið Stefán! Björn Teitsson Lemúrinn.is 1. Grísalappalísa - ALI 2. Sin Fang - Flowers 3. Dj. Flugvél og geimskip - Glamúr í geimnum 4. Múm - Smilewound 5. Samaris - Samaris Þórður Helgi Þórðarson Rás 2 1. Sigur Rós - Kveikur 2. Berndsen - Planet Earth 3. Cell 7 - Cellf 4. Emilía Torrini - Tookah 5. Íkorni - Íkorni Trausti Júlíusson 1. Mammút - Komdu til mín svarta systir 2. Grísalappalísa - ALI 3. Ólöf Arnalds - Sudden Elevation 4. Just Another Snake Cult - Cupid Makes a Fool of Me 5. DJ flugvél og geimskip - Glamúr í geimnumLilja Katrín Gunnarsdóttir Fréttablaðið 1. Drangar - Drangar 2. Ojba Rasta - Friður 3. Múm - Smilewound 4. Sin Fang - Flowers 5. Stormurinn - Bubbi Egill Harðar Rjóminn 1. Tilbury - Northern Comfort 2. Just Another Snake Cult - Cupid Makes A Fool of Me 3. Íkorni - Íkorni 4. Sin Fang - Flowers 5. Jóhann Kristinsson - Headphones Kjartan Guðmundsson Fréttablaðið 1. Bloodgroup - Tracing Echoes 2.Cell 7 - Cellf 3. Sin Fang - Flowers 4. Tilbury - Northern Comfort 5. Grísalappalísa - ALI Freyr Bjarnason Fréttablaðið 1. Mammút - Komdu til mín svarta systir 2. Samaris - Samaris 3.Sigur Rós - Kveikur 4. Emiliana Torrini - Tookah 5. Íkorni - Íkorni Halldór Ingi Andrésson Plötudómar.com 1. Megas & Bragi Valdimar - Frumvarp til laga um með- og umferð á fjallvegum eða Jeppi á Fjalli 2. Emiliana Torrini - Tookah 3. Bubbi - Stormurinn 4. Kaleo - Kaleo 5. Skepna - Skepna Kjartan Atli Kjartansson Fréttablaðið 1. Emmsjé Gauti - Þeyr 2. Steinar - Beginning 3.Ojba Rasta - Friður 4. Eyþór Ingi og Atómskáldin 5. Hjálmar og Jimi Tenor - Dub og Doom
Fréttir ársins 2013 Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira