Jólagó skipa Guðmundur Óskar, Hjörtur Ingvi Jóhannsson, Daníel Friðrik Böðvarsson, Magnús Trygvason Eliassen, Bjarni Frímann, Ari Bragi Kárason, Ragnar Árni og Leibbi Djazz, en sveitin heldur jólatónleika í kvöld og á morgun á tónleikastaðnum Rósenberg.
Jólagestir ársins verða Sigríður Thorlacius, Sigurður Guðmundsson, Sigurlaug Gísladóttir, Snorri Helgason og Sigtryggur Baldursson ásamt leynigesti.
Tónleikarnir hefjast klukkan 22.00, bæði kvöldin.
Jólagó á Rósenberg
