Leikstýrir þýskri poppsöngkonu HVA skrifar 4. janúar 2013 08:00 Helgi og Saint Lu halda sig innan borgarmarka. Fréttablaðið/Valli „Það er enginn hestur og engin náttúra,“ segir Helgi Jóhannsson, en hann leikstýrir myndbandi söngkonunnar Saint Lu við eitt þeirra fjögurra laga sem keppa í lokaúrslitum þýsku undankeppninnar fyrir Eurovision. Tökur hefjast í næstu viku og verður myndbandið tekið í miðborg Reykjavíkur. „Þetta er millistórt tónlistarvídeó og þegar mest er telur hópurinn um fjörutíu manns, með tökuliði og leikurum,“ segir Helgi, en í myndbandinu fylgjast áhorfendur með vafasömum ævintýrum söngkonunnar, sem kallast réttu nafni Luise Gruber, með elskhuga sínum um dimma Reykjavíkurnótt. Helgi hefur leikstýrt allnokkrum íslenskum myndböndum, meðal annars verðlaunamyndbandi fyrir rafpopparann Berndsen, og nú síðast fyrir rokksveitina Diktu. Þýska myndbandið er hins vegar stærsta verkefni Helga til þessa, og ef framlag söngkonunnar ber sigur úr býtum gæti farið svo að myndbandið fylgdi laginu í aðalkeppnina. „Annars vil ég ekki fullyrða neitt. Það getur vel verið að hún geri annað myndband ef hún vinnur,“ segir Helgi, og gefur lítið fyrir getgátur um framtíðina. Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Það er enginn hestur og engin náttúra,“ segir Helgi Jóhannsson, en hann leikstýrir myndbandi söngkonunnar Saint Lu við eitt þeirra fjögurra laga sem keppa í lokaúrslitum þýsku undankeppninnar fyrir Eurovision. Tökur hefjast í næstu viku og verður myndbandið tekið í miðborg Reykjavíkur. „Þetta er millistórt tónlistarvídeó og þegar mest er telur hópurinn um fjörutíu manns, með tökuliði og leikurum,“ segir Helgi, en í myndbandinu fylgjast áhorfendur með vafasömum ævintýrum söngkonunnar, sem kallast réttu nafni Luise Gruber, með elskhuga sínum um dimma Reykjavíkurnótt. Helgi hefur leikstýrt allnokkrum íslenskum myndböndum, meðal annars verðlaunamyndbandi fyrir rafpopparann Berndsen, og nú síðast fyrir rokksveitina Diktu. Þýska myndbandið er hins vegar stærsta verkefni Helga til þessa, og ef framlag söngkonunnar ber sigur úr býtum gæti farið svo að myndbandið fylgdi laginu í aðalkeppnina. „Annars vil ég ekki fullyrða neitt. Það getur vel verið að hún geri annað myndband ef hún vinnur,“ segir Helgi, og gefur lítið fyrir getgátur um framtíðina.
Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira