Gaman að horfa á gömlu karlana 15. janúar 2013 08:15 Þráinn Karlsson, Gestur Einar Jónasson og Aðalsteinn Bergdal eru í aðalhlutverkum. Fréttablaðið/Heiða Sýningin Ég var einu sinni frægur hefur gengið mjög vel á Akureyri síðan hún var frumsýnd í nóvember. Uppselt hefur verið á fimmtán sýningar og til stendur að fara með verkið í minni bæjarfélög og hugsanlega einnig til Reykjavíkur. "Við ætlum að vera út janúar á Akureyri. Svo erum við að gæla við framhaldið. Við sjáum hvað setur,“ segir leikstjórinn og einn höfundanna, Jón Gunnar Þórðarson. "Þetta er búið að spyrjast vel og skemmtilega út og fólk er greinilega spennt fyrir því að sjá Þráinn, Alla og Gest saman,“ segir Jón Gunnar. Akureyringarnir Þráinn Karlsson, Gestur Einar Jónasson og Aðalsteinn Bergdal eru í aðalhlutverkum. "Þeir voru eiginlega allir hættir að leika. Svo talaði ég við þá og þá vantaði alla eitt "grand finale“ þar sem þeir gera upp ferilinn sinn,“ segir Jón Gunnar. "Í fyrstu átti þetta að vera svolítið alvarlegt en svo fórum við að tala saman og þeir voru allir að rífast um hvað hver hafði gert og þeir mundu ekkert almennilega hvað hver hafði leikið. Sýningin fjallar um það, gamla, geðilla, bitra leikara. Svo er þetta létt og skemmtilegt í anda Grumpy Old Men [kvikmyndarinnar].“ Sýningarnar eru í Ketilhúsinu á Akureyri, sem hefur verið breytt í leikhús. "Þarna er setið til borðs, með bar og létta stemningu. Það virðist falla í kramið. Fólk getur fengið sér bjór og notið þess að horfa á gömlu karlana.“ -fb Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Sýningin Ég var einu sinni frægur hefur gengið mjög vel á Akureyri síðan hún var frumsýnd í nóvember. Uppselt hefur verið á fimmtán sýningar og til stendur að fara með verkið í minni bæjarfélög og hugsanlega einnig til Reykjavíkur. "Við ætlum að vera út janúar á Akureyri. Svo erum við að gæla við framhaldið. Við sjáum hvað setur,“ segir leikstjórinn og einn höfundanna, Jón Gunnar Þórðarson. "Þetta er búið að spyrjast vel og skemmtilega út og fólk er greinilega spennt fyrir því að sjá Þráinn, Alla og Gest saman,“ segir Jón Gunnar. Akureyringarnir Þráinn Karlsson, Gestur Einar Jónasson og Aðalsteinn Bergdal eru í aðalhlutverkum. "Þeir voru eiginlega allir hættir að leika. Svo talaði ég við þá og þá vantaði alla eitt "grand finale“ þar sem þeir gera upp ferilinn sinn,“ segir Jón Gunnar. "Í fyrstu átti þetta að vera svolítið alvarlegt en svo fórum við að tala saman og þeir voru allir að rífast um hvað hver hafði gert og þeir mundu ekkert almennilega hvað hver hafði leikið. Sýningin fjallar um það, gamla, geðilla, bitra leikara. Svo er þetta létt og skemmtilegt í anda Grumpy Old Men [kvikmyndarinnar].“ Sýningarnar eru í Ketilhúsinu á Akureyri, sem hefur verið breytt í leikhús. "Þarna er setið til borðs, með bar og létta stemningu. Það virðist falla í kramið. Fólk getur fengið sér bjór og notið þess að horfa á gömlu karlana.“ -fb
Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira