Helgarmaturinn – Taílenskt salat 25. janúar 2013 15:00 Dagbjört Inga Hafliðadóttir, keppandi í MasterChef. Dagbjört Inga Hafliðadóttir lauk nýverið þátttöku sinni í Masterchef. Hún deilir hér með Lífinu einum af sínum uppáhaldsréttum sem hún segist iðulega fá mikið lof fyrir.Taílenskt "fusion"-nautasalat (fyrir fjóra sem forréttur eða tvo sem léttur aðalréttur)"Væn" sneið af fersku nautafillet1 rauður chilli, smátt skorinn2 hvítlauksrif, söxuð2 cm engifer, rifinn1 msk. fiskisósa (taílensk "fish sauce" fæst í flestum matvörubúðum)3-4 msk. sojasósa1 msk. sesamolíaSafi af einni "lime"1 tsk. sykur4-5 vorlaukar, þunnar sneiðar1 msk. olía (mild)Ein dós kirsuberjatómatarPakki kóríanderlaufSalatlauf Gera marineringu: Blanda saman chilli, hvítlauksrifum, engifer, fiskisósu, sojasósu, sesamolíu, safa af lime, sykri og helmingi af vorlauknum. Setja nautakjötsneiðina í marineringuna. Hita pönnu á frekar háum hita. Bæta olíunni við. Kjötsneiðin sett á pönnuna og steikt í u.þ.b. 2 mínútur á einni hlið. Snúa kjötsneiðinni við og bæta við kirsjuberjatómötunum og afganginn af marineringunni. Steikja í u.þ.b. 2 mínútur aftur. Pannan tekin af hita og kjötið sett í álpappír til að hvíla í u.þ.b. 2 mínútur. Kóríander og restin af vorlauknum bætt við afganginn af marineringunni á pönnunni. Kjötið skorið í þunnar sneiðar og lagt yfir salatblöðin. Marineringu og öðru á pönnunni hellt yfir. Gott með léttu rauðvíni með litlu tanníni í, t.d. Beaujolais Nouveau. Bonne appétit! Nautakjöt Salat Uppskriftir Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fleiri fréttir „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Dagbjört Inga Hafliðadóttir lauk nýverið þátttöku sinni í Masterchef. Hún deilir hér með Lífinu einum af sínum uppáhaldsréttum sem hún segist iðulega fá mikið lof fyrir.Taílenskt "fusion"-nautasalat (fyrir fjóra sem forréttur eða tvo sem léttur aðalréttur)"Væn" sneið af fersku nautafillet1 rauður chilli, smátt skorinn2 hvítlauksrif, söxuð2 cm engifer, rifinn1 msk. fiskisósa (taílensk "fish sauce" fæst í flestum matvörubúðum)3-4 msk. sojasósa1 msk. sesamolíaSafi af einni "lime"1 tsk. sykur4-5 vorlaukar, þunnar sneiðar1 msk. olía (mild)Ein dós kirsuberjatómatarPakki kóríanderlaufSalatlauf Gera marineringu: Blanda saman chilli, hvítlauksrifum, engifer, fiskisósu, sojasósu, sesamolíu, safa af lime, sykri og helmingi af vorlauknum. Setja nautakjötsneiðina í marineringuna. Hita pönnu á frekar háum hita. Bæta olíunni við. Kjötsneiðin sett á pönnuna og steikt í u.þ.b. 2 mínútur á einni hlið. Snúa kjötsneiðinni við og bæta við kirsjuberjatómötunum og afganginn af marineringunni. Steikja í u.þ.b. 2 mínútur aftur. Pannan tekin af hita og kjötið sett í álpappír til að hvíla í u.þ.b. 2 mínútur. Kóríander og restin af vorlauknum bætt við afganginn af marineringunni á pönnunni. Kjötið skorið í þunnar sneiðar og lagt yfir salatblöðin. Marineringu og öðru á pönnunni hellt yfir. Gott með léttu rauðvíni með litlu tanníni í, t.d. Beaujolais Nouveau. Bonne appétit!
Nautakjöt Salat Uppskriftir Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fleiri fréttir „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira