Vinsælasta samloka í heimi 9. febrúar 2013 18:00 Hamborgari Vinsælasta samloka í heimi er sú sem við köllum hamborgara í daglegu tali. Hún samanstendur af kjöthleifi, grænmeti, osti og sósum innan í brauði sem skorið hefur verið í tvennt þversum. Aðeins þessi einfalda lýsing hljómar gómsæt. Hugtakið „hamborgari" er komið frá þýsku borginni Hamborg, þaðan sem margir Þjóðverjar fluttu yfir Atlantshafið til Bandaríkjanna um aldamótin á seinni hluta nítjándu aldar. Í föðurlandinu höfðu þessir nýju Bandaríkjamenn kynnst vinsælli steik sem oftast var kölluð „hamborgarsteik" eftir borginni þýsku. Hugtakið hamborgari hefur verið notað um samlokuna sem við þekkjum í dag sem hamborgara síðan 1912. Við þekkjum einnig fleiri hugtök yfir hamborgara eins og stuttu útgáfuna „borgara", sem notað hefur verið síðan um 1930 og „ostborgara" síðan um 1940. Enginn hefur hins vegar fært sönnur á hvar hamborgarinn var fyrst gerður. Nokkrir bandarískir karlar sögðust hafa fundið hann upp en þeir eiga allir sameiginlegt að hafa gert tilkallið um aldamótin 1900.- bþh Einu sinni var... Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið
Vinsælasta samloka í heimi er sú sem við köllum hamborgara í daglegu tali. Hún samanstendur af kjöthleifi, grænmeti, osti og sósum innan í brauði sem skorið hefur verið í tvennt þversum. Aðeins þessi einfalda lýsing hljómar gómsæt. Hugtakið „hamborgari" er komið frá þýsku borginni Hamborg, þaðan sem margir Þjóðverjar fluttu yfir Atlantshafið til Bandaríkjanna um aldamótin á seinni hluta nítjándu aldar. Í föðurlandinu höfðu þessir nýju Bandaríkjamenn kynnst vinsælli steik sem oftast var kölluð „hamborgarsteik" eftir borginni þýsku. Hugtakið hamborgari hefur verið notað um samlokuna sem við þekkjum í dag sem hamborgara síðan 1912. Við þekkjum einnig fleiri hugtök yfir hamborgara eins og stuttu útgáfuna „borgara", sem notað hefur verið síðan um 1930 og „ostborgara" síðan um 1940. Enginn hefur hins vegar fært sönnur á hvar hamborgarinn var fyrst gerður. Nokkrir bandarískir karlar sögðust hafa fundið hann upp en þeir eiga allir sameiginlegt að hafa gert tilkallið um aldamótin 1900.- bþh
Einu sinni var... Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið