Vill ekki vera Annie 9. febrúar 2013 20:00 Willow Smith vildi ekki leika munaðarleysingjann Annie í endurgerð söngvamyndarinnar. nordicphotos/getty Will Smith sagði fyrst frá því í janúar 2011 að hann ætlaði að framleiða endurgerð söngvamyndarinnar Annie og átti dóttir hans, Willow Smith, að fara með hlutverk hinnar munaðarlausu Annie. Nú hefur hins vegar komið í ljós að Willow mun ekki leika í kvikmyndinni. Will Gluck hefur verið fenginn til að leikstýra myndinni og sagði í viðtali við Deadline.com að Willow væri orðin of gömul til að fara með hlutverk Annie. Faðir söng- og leikkonunnar segir þó aðra ástæðu fyrir því að dóttir hans hafi dregið sig í hlé. „Willow fannst erfitt á tónleikaferðalagi með lagið Whip My Hair og sagði við mig: „Veistu pabbi, ég held ekki.“ Ég bað hana að hugsa sig vel um og sagði: „Hlustaðu á, þú verður í New York með öllum vinum þínum og Beyoncé verður þar líka. Þú munt syngja og dansa.“ Þá horfði hún bara á mig og sagði: „Ég er með betri hugmynd. Hvað ef ég fæ bara að vera tólf ára?“,“ sagði Will Smith um málið. Menning Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Will Smith sagði fyrst frá því í janúar 2011 að hann ætlaði að framleiða endurgerð söngvamyndarinnar Annie og átti dóttir hans, Willow Smith, að fara með hlutverk hinnar munaðarlausu Annie. Nú hefur hins vegar komið í ljós að Willow mun ekki leika í kvikmyndinni. Will Gluck hefur verið fenginn til að leikstýra myndinni og sagði í viðtali við Deadline.com að Willow væri orðin of gömul til að fara með hlutverk Annie. Faðir söng- og leikkonunnar segir þó aðra ástæðu fyrir því að dóttir hans hafi dregið sig í hlé. „Willow fannst erfitt á tónleikaferðalagi með lagið Whip My Hair og sagði við mig: „Veistu pabbi, ég held ekki.“ Ég bað hana að hugsa sig vel um og sagði: „Hlustaðu á, þú verður í New York með öllum vinum þínum og Beyoncé verður þar líka. Þú munt syngja og dansa.“ Þá horfði hún bara á mig og sagði: „Ég er með betri hugmynd. Hvað ef ég fæ bara að vera tólf ára?“,“ sagði Will Smith um málið.
Menning Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira