Smekkfólkið á fremsta bekk 13. febrúar 2013 20:00 Kate Lanphear, ritstjóri Elle Magazine, í grárri kápu með húfu. Mikið hefur verið um dýrðir í New York borg síðastliðna viku þar sem tískuvikan fer fram með pompi og pragt. Þrátt fyrir að snjóstormurinn Nemo hafi herjað á íbúa borgarinnar láta gestir tískuvikunnar veðrið ekki stöðva sig í að klæða sig upp fyrir sýningarnar. Tískubloggarar, ritstjórar og innkaupafólk, sem var hvert öðru smekklegra, fylltu fremstu bekkina á helstu sýningunum. Rumi Neely og Bryan Boy er vel þekktir tískubloggarar sem gjarna fá sæti á fremsta bekk á tískusýningunum.Þær Anna Wintour, Grace Goddinton og Virginia Smith hjá bandaríska Vogue létu sig að sjálfsögðu ekki vanta á sýningu Donnu Karan.Julia Reston Roitfeld var vel klædd í dýramynstri á sýningu Tim Coppens.Flott þríeyki. Terry Richardson, Anna Dello Russo og Olivier Zahm hress á sýningu Marc by Marc Jacobs. Mest lesið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Segist vera einhverfur en ekki með geðhvarfasýki Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Mikið hefur verið um dýrðir í New York borg síðastliðna viku þar sem tískuvikan fer fram með pompi og pragt. Þrátt fyrir að snjóstormurinn Nemo hafi herjað á íbúa borgarinnar láta gestir tískuvikunnar veðrið ekki stöðva sig í að klæða sig upp fyrir sýningarnar. Tískubloggarar, ritstjórar og innkaupafólk, sem var hvert öðru smekklegra, fylltu fremstu bekkina á helstu sýningunum. Rumi Neely og Bryan Boy er vel þekktir tískubloggarar sem gjarna fá sæti á fremsta bekk á tískusýningunum.Þær Anna Wintour, Grace Goddinton og Virginia Smith hjá bandaríska Vogue létu sig að sjálfsögðu ekki vanta á sýningu Donnu Karan.Julia Reston Roitfeld var vel klædd í dýramynstri á sýningu Tim Coppens.Flott þríeyki. Terry Richardson, Anna Dello Russo og Olivier Zahm hress á sýningu Marc by Marc Jacobs.
Mest lesið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Segist vera einhverfur en ekki með geðhvarfasýki Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira