Dekkri hliðar handboltamanns 21. febrúar 2013 14:00 Vigfús Þormar Gunnarsson. Mynd/GVA Stuttmyndin Handbolti verður frumsýnd í Bíó Paradís í dag. Mundi Vondi leikstýrir myndinni og skrifaði hann einnig handrit hennar ásamt Vigfúsi Þormari Gunnarssyni. Með aðalhlutverk fara Vigfús Þormar, Þorsteinn Bachman, Walter Geir Grímsson, Frosti Gnarr og Kristín Lea. Myndin fjallar á súrrealískan hátt um handboltamann sem er sérlega fær í sinni íþrótt en á sér myrkari hliðar. Vigfús Þormar fer með hlutverk handboltamannsins og fer létt með enda hefur hann iðkað íþróttina frá sjö ára aldri og á að baki nokkra Íslandsmeistaratitla. „Ég hætti í handboltanum þegar ég byrjaði í Kvikmyndaskólanum. Hugmyndin að myndinni er samt frá Munda, hann hafði ekki hugmynd um að ég væri íþróttamaður," segir Vigfús Þormar. Handbolti er fyrsta mynd Vigfúsar Þormars, en áður hafði hann leikið í nokkrum minni verkefnum. Hann segir tökur hafa gengið hratt og vel fyrir sig og þakkar góðum samstarfsfélögum fyrir það. Sýningin hefst klukkan 17 í Bíó Paradís og er öllum velkomið að sækja hana. Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Stuttmyndin Handbolti verður frumsýnd í Bíó Paradís í dag. Mundi Vondi leikstýrir myndinni og skrifaði hann einnig handrit hennar ásamt Vigfúsi Þormari Gunnarssyni. Með aðalhlutverk fara Vigfús Þormar, Þorsteinn Bachman, Walter Geir Grímsson, Frosti Gnarr og Kristín Lea. Myndin fjallar á súrrealískan hátt um handboltamann sem er sérlega fær í sinni íþrótt en á sér myrkari hliðar. Vigfús Þormar fer með hlutverk handboltamannsins og fer létt með enda hefur hann iðkað íþróttina frá sjö ára aldri og á að baki nokkra Íslandsmeistaratitla. „Ég hætti í handboltanum þegar ég byrjaði í Kvikmyndaskólanum. Hugmyndin að myndinni er samt frá Munda, hann hafði ekki hugmynd um að ég væri íþróttamaður," segir Vigfús Þormar. Handbolti er fyrsta mynd Vigfúsar Þormars, en áður hafði hann leikið í nokkrum minni verkefnum. Hann segir tökur hafa gengið hratt og vel fyrir sig og þakkar góðum samstarfsfélögum fyrir það. Sýningin hefst klukkan 17 í Bíó Paradís og er öllum velkomið að sækja hana.
Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira