Silence með margar útnefningar 22. febrúar 2013 20:00 Söngleikurinn Silence er tilnefndur til fimm La Drama Critics Circle-verðlauna við mikla ánægju Óskars Eiríkssonar hjá Theatermogul sem framleiddi söngleikinn. Hér er hann með systur sinni Signýju Eiríksdóttur. Fréttablaðið/Valli „Við höfum aldrei fengið eins og góða dóma fyrir nokkra sýningu. Ég hef verið spurður hvort við höfum nokkuð borgað fyrir þessa dóma, sem voru eins og sannkölluð ástarbréf frá fjölmiðlum,“ segir Óskar Eiríksson hjá framleiðslufyrirtækinu Theatermogul, sem á heiðurinn að grínsöngleiknum Silence. Söngleikurinn hefur vakið mikla athygli vestanhafs og hefur hlotið flestar útnefningar á leiklistarverðlaunahátíðinni LA Drama Critics Circle sem fer fram þann 18. mars næstkomandi. Söngleikurinn er grínleikrit byggt á sögunni um mannætuna Hannibal Lecter í Silence of the Lambs og hefur gengið fyrir fullu húsi í New York frá frumsýningu í júlí 2011. „Við erum tilnefnd til fimm verðlauna á þessari hátíð, meðal annars fyrir bestu uppfærslu, tónlist og leikstjórn. Þar erum við í hópi með flottum Broadway-sýningum á borð við War Horse og The Book of Mormon, sem eru þær söluhæstu á Broadway í dag og því er þetta mikill heiður.“ Óskar segir að þau séu nú í viðræðum úti um allan heim um uppsetningu á söngleiknum. Einnig er áhugi fyrir að kvikmynda söngleikinn, en Óskar segist taka þeim fregnum með stakri ró enda sé það best í þessum geira. „Áhuginn er allavega mikill. Þetta ævintýri er rétt að byrja. Það hefur kostað okkur mikinn tíma og fjárfestingu sem lítur nú út fyrir að vera að skila sér.“ Menning Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
„Við höfum aldrei fengið eins og góða dóma fyrir nokkra sýningu. Ég hef verið spurður hvort við höfum nokkuð borgað fyrir þessa dóma, sem voru eins og sannkölluð ástarbréf frá fjölmiðlum,“ segir Óskar Eiríksson hjá framleiðslufyrirtækinu Theatermogul, sem á heiðurinn að grínsöngleiknum Silence. Söngleikurinn hefur vakið mikla athygli vestanhafs og hefur hlotið flestar útnefningar á leiklistarverðlaunahátíðinni LA Drama Critics Circle sem fer fram þann 18. mars næstkomandi. Söngleikurinn er grínleikrit byggt á sögunni um mannætuna Hannibal Lecter í Silence of the Lambs og hefur gengið fyrir fullu húsi í New York frá frumsýningu í júlí 2011. „Við erum tilnefnd til fimm verðlauna á þessari hátíð, meðal annars fyrir bestu uppfærslu, tónlist og leikstjórn. Þar erum við í hópi með flottum Broadway-sýningum á borð við War Horse og The Book of Mormon, sem eru þær söluhæstu á Broadway í dag og því er þetta mikill heiður.“ Óskar segir að þau séu nú í viðræðum úti um allan heim um uppsetningu á söngleiknum. Einnig er áhugi fyrir að kvikmynda söngleikinn, en Óskar segist taka þeim fregnum með stakri ró enda sé það best í þessum geira. „Áhuginn er allavega mikill. Þetta ævintýri er rétt að byrja. Það hefur kostað okkur mikinn tíma og fjárfestingu sem lítur nú út fyrir að vera að skila sér.“
Menning Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira