Langar til Cannes með Gosling Freyr Bjarnason skrifar 2. apríl 2013 12:30 "Við erum að kanna Cannes-möguleikann. Það er ekki búið að staðfesta og við erum allir í biðstöðu,“ segir Þórir Snær Sigurjónsson, einn af yfirframleiðendum kvikmyndarinnar Only God Forgives. Aðalleikari hennar er hjartaknúsarinn Ryan Gosling og leikstjóri er Daninn Nicolas Winding Refn, sem leikstýrði Gosling einmitt í Drive með eftirminnilegum árangri. Þórir Snær vonast til að frumsýna myndina á Cannes-hátíðinni í Frakklandi í maí en tilkynnt verður um hvaða myndir komast þangað inn 18. apríl. "Ég trúi ekki öðru en að það muni ganga en það eru líka einhverjir aðrir möguleikar í stöðunni eins og hátíðin í Feneyjum. “Hann er mjög ánægður með myndina, sem þykir vera ansi ofbeldisfull. "Hún er dálítið svakaleg. Ég held að annað hvort eigi fólk eftir að elska hana eða hata hana.“ Þórir Snær er einnig að skima um eftir leikurum fyrir myndina Z For Zachariah, sem hann framleiðir einnig. Nú þegar er búið að ráða stjörnuna Tobey Maguire í aðalhlutverkið. "Það skýrist í næsta mánuði. Maður þorir ekki að segja neitt fyrr en það er búið að skrifa undir.“ Fyrirtæki Þóris Snæs á Íslandi, Zik Zak, er bæði með Z For Zachariah og Kalt vor í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, á sinni könnu. Íslenska myndin fer í tökur á Flateyri í sumar og verður fjármögnun hennar lokið á næstu vikum. Menning Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Bíó og sjónvarp Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
"Við erum að kanna Cannes-möguleikann. Það er ekki búið að staðfesta og við erum allir í biðstöðu,“ segir Þórir Snær Sigurjónsson, einn af yfirframleiðendum kvikmyndarinnar Only God Forgives. Aðalleikari hennar er hjartaknúsarinn Ryan Gosling og leikstjóri er Daninn Nicolas Winding Refn, sem leikstýrði Gosling einmitt í Drive með eftirminnilegum árangri. Þórir Snær vonast til að frumsýna myndina á Cannes-hátíðinni í Frakklandi í maí en tilkynnt verður um hvaða myndir komast þangað inn 18. apríl. "Ég trúi ekki öðru en að það muni ganga en það eru líka einhverjir aðrir möguleikar í stöðunni eins og hátíðin í Feneyjum. “Hann er mjög ánægður með myndina, sem þykir vera ansi ofbeldisfull. "Hún er dálítið svakaleg. Ég held að annað hvort eigi fólk eftir að elska hana eða hata hana.“ Þórir Snær er einnig að skima um eftir leikurum fyrir myndina Z For Zachariah, sem hann framleiðir einnig. Nú þegar er búið að ráða stjörnuna Tobey Maguire í aðalhlutverkið. "Það skýrist í næsta mánuði. Maður þorir ekki að segja neitt fyrr en það er búið að skrifa undir.“ Fyrirtæki Þóris Snæs á Íslandi, Zik Zak, er bæði með Z For Zachariah og Kalt vor í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, á sinni könnu. Íslenska myndin fer í tökur á Flateyri í sumar og verður fjármögnun hennar lokið á næstu vikum.
Menning Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Bíó og sjónvarp Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira