Keppir um Gullpálmann Álfrún Pálsdóttir skrifar 18. apríl 2013 10:00 Guðmundur Arnar Guðmundsson fer með stuttmynd sína til Cannes. „Ég hef verið í skýjunum síðan ég fékk símtalið,“ segir Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri en stuttmynd hans, Hvalfjörður, er ein af níu myndum sem keppa um Gullpálmann í Cannes í maí. Myndin er frumraun Guðmundar í leiknu efni. Hann sá um leikstjórn, handritsgerð og framleiðslu ásamt Antoni Mána Svavarssyni. „Þetta var alltaf markmiðið en það er ekki gefið að komast í gegnum þetta nálarauga,“ segir Guðmundur en 3.500 myndir frá 132 löndum voru sendar inn í keppnina. Guðmundur ætlar að fylgja myndinni til Cannes. Rúnar Rúnarsson er meðframleiðandi myndarinnar, ásamt Dönunum Darin Mailand-Mercado og Jacob Oliver Krarup. „Þetta er skemmtilegur sirkús. Við stefnum á að frumsýna myndina í kjölfarið á Íslandi.“ Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Ég hef verið í skýjunum síðan ég fékk símtalið,“ segir Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri en stuttmynd hans, Hvalfjörður, er ein af níu myndum sem keppa um Gullpálmann í Cannes í maí. Myndin er frumraun Guðmundar í leiknu efni. Hann sá um leikstjórn, handritsgerð og framleiðslu ásamt Antoni Mána Svavarssyni. „Þetta var alltaf markmiðið en það er ekki gefið að komast í gegnum þetta nálarauga,“ segir Guðmundur en 3.500 myndir frá 132 löndum voru sendar inn í keppnina. Guðmundur ætlar að fylgja myndinni til Cannes. Rúnar Rúnarsson er meðframleiðandi myndarinnar, ásamt Dönunum Darin Mailand-Mercado og Jacob Oliver Krarup. „Þetta er skemmtilegur sirkús. Við stefnum á að frumsýna myndina í kjölfarið á Íslandi.“
Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira