Financial Times hrífst af Yrsu Freyr Bjarnason skrifar 24. apríl 2013 10:00 Gagnrýnandi Financial Times skrifar um Ég man þig. „Ef þú vilt láta halda fyrir þér vöku, þá mæli ég með Ég man þig eftir Yrsu Sigurðardóttur,“ segir Christopher Fowler, gagnrýnandi breska viðskiptablaðsins Financial Times. Fowler fjallar um Ég man þig í umsögn um Nordic Noir, yfirlitsriti yfir norrænar glæpasögur eftir Barry Forshaw. Bók Forshaw kom nýverið út í Bretlandi þar sem hann fer yfir þennan geira bókmenntanna. Gagnrýnandinn segir að margir þeirra sem þekkja ekki til norrænna glæpasagna byrji á bókum Maj Sjövall og Per Wahlöö um Martin Beck og flytji sig síðan yfir í Stieg Larsson. Hann segir Forshaw fjalla um þríleik Larssons en líka um keppinauta hans og arftaka og hið myrka afl sem býr í norrænum sögum. Þess má geta að Forshaw birti á sínum tíma ítarlegan dóm um Ég man þig í blaðinu The Independent. Þar sagði hann að Yrsa væri „jafnoki höfunda á borð við Stephen King þegar kemur að því að skapa óhugnað og ótta“. Menning Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
„Ef þú vilt láta halda fyrir þér vöku, þá mæli ég með Ég man þig eftir Yrsu Sigurðardóttur,“ segir Christopher Fowler, gagnrýnandi breska viðskiptablaðsins Financial Times. Fowler fjallar um Ég man þig í umsögn um Nordic Noir, yfirlitsriti yfir norrænar glæpasögur eftir Barry Forshaw. Bók Forshaw kom nýverið út í Bretlandi þar sem hann fer yfir þennan geira bókmenntanna. Gagnrýnandinn segir að margir þeirra sem þekkja ekki til norrænna glæpasagna byrji á bókum Maj Sjövall og Per Wahlöö um Martin Beck og flytji sig síðan yfir í Stieg Larsson. Hann segir Forshaw fjalla um þríleik Larssons en líka um keppinauta hans og arftaka og hið myrka afl sem býr í norrænum sögum. Þess má geta að Forshaw birti á sínum tíma ítarlegan dóm um Ég man þig í blaðinu The Independent. Þar sagði hann að Yrsa væri „jafnoki höfunda á borð við Stephen King þegar kemur að því að skapa óhugnað og ótta“.
Menning Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira