Taka þátt í Carnegie Art Award Hanna Ólafsdóttir skrifar 15. júní 2013 06:00 Einar Garibaldi Myndlistamennirnir Davíð Örn Halldórsson og Einar Garibaldi Eiríksson hafa verið valdir af dómnefnd til að taka þátt í hinum virtu myndlistarverðlaunum Carnegie Art Award. Þeir eru tveir af sautján norrænum listamönnum sem eiga möguleika á að hljóta ein af stærstu listaverðlaunum heims. Davíð örn segir mikinn heiður að hafa verið valinn og að þáttakan opni fyrir ýmis tækifæri þar sem verkin verði sýnd í mörgum af virtustu listasöfnum Norðurlanda og víðar sem og að vegleg bók er gefin út með öllum verkunu. „Svo eru verðlaunin fyrir fyrsta sætið ekki af verri endanum, 1000 krónur sænskar eða um 20 milljónir íslenskra króna.“ Hann segir umsóknarferlið hafa verið langt og strangt en sýningin mun hefjast í Stokkhólmi í Nóvember og flakkar á milli listasafna í um tvö ár. „Ég var bara að frétta þetta á fimmtudag og er ennþá bara í skýjunum. Þetta er mjög spennandi tækifæri.“ - hó Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Myndlistamennirnir Davíð Örn Halldórsson og Einar Garibaldi Eiríksson hafa verið valdir af dómnefnd til að taka þátt í hinum virtu myndlistarverðlaunum Carnegie Art Award. Þeir eru tveir af sautján norrænum listamönnum sem eiga möguleika á að hljóta ein af stærstu listaverðlaunum heims. Davíð örn segir mikinn heiður að hafa verið valinn og að þáttakan opni fyrir ýmis tækifæri þar sem verkin verði sýnd í mörgum af virtustu listasöfnum Norðurlanda og víðar sem og að vegleg bók er gefin út með öllum verkunu. „Svo eru verðlaunin fyrir fyrsta sætið ekki af verri endanum, 1000 krónur sænskar eða um 20 milljónir íslenskra króna.“ Hann segir umsóknarferlið hafa verið langt og strangt en sýningin mun hefjast í Stokkhólmi í Nóvember og flakkar á milli listasafna í um tvö ár. „Ég var bara að frétta þetta á fimmtudag og er ennþá bara í skýjunum. Þetta er mjög spennandi tækifæri.“ - hó
Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira