Óvissa með framtíð Goðafoss Freyr Bjarnason skrifar 19. júní 2013 10:00 Óvíst er hvenær fyrstu tónleikar ofurgrúppunnar goðafoss verða haldnir. mynd/alma geirdal Óvíst er hvenær fyrstu tónleikar nýstofnuðu ofurgrúppunnar Goðafoss verða eftir að tónleikum Deep Purple í Laugardalshöll var aflýst á dögunum. Goðafoss, sem er skipuð fyrrum meðlimum Trúbrots, Mána, Náttúru og Pelican, átti að hita upp fyrir rokkhundana í Deep Purple 12. júlí en ekkert verður af því. „Þetta er svekkjandi fyrir okkur að því leytinu að við fengum geysimikil viðbrögð við okkar áformum um að spila þarna og koma saman. En það þýðir ekkert að við séum hættir með hugmyndina. Þessu verður haldið á lágstraumi þangað til við finnum rétta tækifærið,“ segir forsprakkinn Magnús Kjartansson aðspurður. „Það er ekki á allt kosið. Það stutt síðan Deep Purple kom síðast til Íslands og kannski voru þeir búnir að yfirkeyra þennan markað.“ Eurovision-farinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson átti einnig að hita upp fyrir Deep Purple. Hann hlakkaði sömuleiðis mikið til tónleikanna, enda hefur hann starfrækt Deep Purple-heiðurshljómsveit, auk þess sem hann vann Söngkeppni framhaldsskólanna með því að syngja lag Deep Purple, Perfect Strangers. Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Óvíst er hvenær fyrstu tónleikar nýstofnuðu ofurgrúppunnar Goðafoss verða eftir að tónleikum Deep Purple í Laugardalshöll var aflýst á dögunum. Goðafoss, sem er skipuð fyrrum meðlimum Trúbrots, Mána, Náttúru og Pelican, átti að hita upp fyrir rokkhundana í Deep Purple 12. júlí en ekkert verður af því. „Þetta er svekkjandi fyrir okkur að því leytinu að við fengum geysimikil viðbrögð við okkar áformum um að spila þarna og koma saman. En það þýðir ekkert að við séum hættir með hugmyndina. Þessu verður haldið á lágstraumi þangað til við finnum rétta tækifærið,“ segir forsprakkinn Magnús Kjartansson aðspurður. „Það er ekki á allt kosið. Það stutt síðan Deep Purple kom síðast til Íslands og kannski voru þeir búnir að yfirkeyra þennan markað.“ Eurovision-farinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson átti einnig að hita upp fyrir Deep Purple. Hann hlakkaði sömuleiðis mikið til tónleikanna, enda hefur hann starfrækt Deep Purple-heiðurshljómsveit, auk þess sem hann vann Söngkeppni framhaldsskólanna með því að syngja lag Deep Purple, Perfect Strangers.
Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira