Jay-Z notar textabrot úr lögum R.E.M. og Nirvana 27. júní 2013 10:30 Jay-Z ætlar að nota textabrot úr lagi R.E.M., Losing My Religion, á væntanlegri plötu sinni Magna Carta Holy Grail. Textinn verður notaður í laginu Heaven en Losing My Relegion kom út árið 1991. Stutt er síðan greint var frá því að rapparinn ætlaði að nota textabrot úr öðru lagi frá 1991, Smells Like Teen Spirit með Nirvana, á plötunni. Það verður í laginu Holy Grail, sem hann gerði í samstarfi við Justin Timberlake. Courtney Love, ekkja söngvarans Kurts Cobain, gaf Jay-Z leyfi til þess. Magna Carta Holy Grail kemur út 7. júlí. Fjöldi þekktra tónlistarmanna og upptökustjóra hafa verið Jay-Z innan handar við gerð hennar, þeirra á meðal Kanye West, Rick Rubin, Swizz Beatz, Pharrell Williams og Timbaland. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá myndband frá Jay-Z um gerð plötunnar og hér fyrir neðan má heyra R.E.M. taka Losing My Religion á MTV Unplugged-tónleikum árið 2002. Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Jay-Z ætlar að nota textabrot úr lagi R.E.M., Losing My Religion, á væntanlegri plötu sinni Magna Carta Holy Grail. Textinn verður notaður í laginu Heaven en Losing My Relegion kom út árið 1991. Stutt er síðan greint var frá því að rapparinn ætlaði að nota textabrot úr öðru lagi frá 1991, Smells Like Teen Spirit með Nirvana, á plötunni. Það verður í laginu Holy Grail, sem hann gerði í samstarfi við Justin Timberlake. Courtney Love, ekkja söngvarans Kurts Cobain, gaf Jay-Z leyfi til þess. Magna Carta Holy Grail kemur út 7. júlí. Fjöldi þekktra tónlistarmanna og upptökustjóra hafa verið Jay-Z innan handar við gerð hennar, þeirra á meðal Kanye West, Rick Rubin, Swizz Beatz, Pharrell Williams og Timbaland. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá myndband frá Jay-Z um gerð plötunnar og hér fyrir neðan má heyra R.E.M. taka Losing My Religion á MTV Unplugged-tónleikum árið 2002.
Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira