Leiðindi á Íslandi leiða til góðrar tónlistar Freyr Bjarnason skrifar 1. júlí 2013 20:00 Bassaleikarinn segir leiðindi leiða til áhugaverðrar tónlistar. Fréttablaðið/valli Árni Hjörvar Árnason, bassaleikari ensku rokksveitarinnar The Vaccines, skrifar um reynslu sína af íslensku tónlistarlífi í dálk tímaritsins Clash, „Write On“. Í greininni segir hann marga hafa sterkar skoðanir á því hvað einkennir íslenska tónlist og hvers vegna hún er eins og hún er. Þar séu orð eins og „skrítin“, „álfaleg“, „krúttleg“ og „jarðnesk“ oft notuð. „Það virðist vera lögð mikil áhersla á að íslensk tónlist sé undir áhrifum frá náttúrunni, umhverfinu, þjóðsögum og ýmsu fleiru. Ég er ósammála því og finnst alls ekkert krúttlegt vera við íslenska tónlist. Í raun og veru finnst mér stærsti áhrifavaldur hennar vera almenn leiðindi,“ skrifar hann og heldur áfram: „Að alast upp í Reykjavík er leiðinlegt. Skortur á dagsljósi og slæmt veðurfar í um sex mánuði á ári hefur mikil áhrif á hvernig þú eyðir tímanum. Af því að við höfum úr fáu að velja byrjum við frekar ung að læra á hljóðfæri.“ Hann bætir við að vegna þess hversu margir eru í hljómsveitum og sumir í mörgum, séu meiri líkur á að áhugaverð tónlist komi frá Íslandi. Það hafi ekkert að gera með landslagið eða eitthvað slíkt. Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Árni Hjörvar Árnason, bassaleikari ensku rokksveitarinnar The Vaccines, skrifar um reynslu sína af íslensku tónlistarlífi í dálk tímaritsins Clash, „Write On“. Í greininni segir hann marga hafa sterkar skoðanir á því hvað einkennir íslenska tónlist og hvers vegna hún er eins og hún er. Þar séu orð eins og „skrítin“, „álfaleg“, „krúttleg“ og „jarðnesk“ oft notuð. „Það virðist vera lögð mikil áhersla á að íslensk tónlist sé undir áhrifum frá náttúrunni, umhverfinu, þjóðsögum og ýmsu fleiru. Ég er ósammála því og finnst alls ekkert krúttlegt vera við íslenska tónlist. Í raun og veru finnst mér stærsti áhrifavaldur hennar vera almenn leiðindi,“ skrifar hann og heldur áfram: „Að alast upp í Reykjavík er leiðinlegt. Skortur á dagsljósi og slæmt veðurfar í um sex mánuði á ári hefur mikil áhrif á hvernig þú eyðir tímanum. Af því að við höfum úr fáu að velja byrjum við frekar ung að læra á hljóðfæri.“ Hann bætir við að vegna þess hversu margir eru í hljómsveitum og sumir í mörgum, séu meiri líkur á að áhugaverð tónlist komi frá Íslandi. Það hafi ekkert að gera með landslagið eða eitthvað slíkt.
Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira