Sumarið er tíminn Sara McMahon skrifar 15. júlí 2013 22:00 nordicphotos/getty Það má vissulega spá í sumartískuna þótt íslenska sumarið hafi verið heldur stopult og blautt fram að þessu. Það heitasta í tískunni í sumar er án efa litríkir strigaskór og derhúfur. Blómamunstur, leðurflíkur og magabolir eru þó einnig vinsælir sumarsmellir.KenzoBlómamunstur: Munstraðar flíkur verða vinsælar á sumrin, engin breyting verður þar á í sumar. Blómamunstrið mátti meðal annars sjá í sumarlínum Kenzo, Phillip Lim og Isabel Marant.Magabolir: Magaboli mátti sjá í ýmsum stærðum og gerðum í vorlínum fjölda hönnuða. Þessi er frá Balenciaga.Leður: Leðrið er ólíklegur sumarsmellur, þá helst vegna hitans, en flott er það. Alexander Wang, Balenciaga og Christopher Kane sýndu meðal annars leðurflíkur í línum sínum. Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Það má vissulega spá í sumartískuna þótt íslenska sumarið hafi verið heldur stopult og blautt fram að þessu. Það heitasta í tískunni í sumar er án efa litríkir strigaskór og derhúfur. Blómamunstur, leðurflíkur og magabolir eru þó einnig vinsælir sumarsmellir.KenzoBlómamunstur: Munstraðar flíkur verða vinsælar á sumrin, engin breyting verður þar á í sumar. Blómamunstrið mátti meðal annars sjá í sumarlínum Kenzo, Phillip Lim og Isabel Marant.Magabolir: Magaboli mátti sjá í ýmsum stærðum og gerðum í vorlínum fjölda hönnuða. Þessi er frá Balenciaga.Leður: Leðrið er ólíklegur sumarsmellur, þá helst vegna hitans, en flott er það. Alexander Wang, Balenciaga og Christopher Kane sýndu meðal annars leðurflíkur í línum sínum.
Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira