Lærðu textann fyrir Þjóðhátíð 26. júlí 2013 10:19 Björn Jörundur samdi þjóðhátíðarlagið í ár sem þegar er farið að hljóma. Björn Jörundur Friðbjörnsson er höfundur þjóðhátíðarlagsins í ár. Lagið nefnist Iður og sækir höfundurinn innblástur til þess að fjörutíu ár eru liðin frá gosi í Heimaey. Björn flytur lagið með hljómsveit sinni, Nýdönsk. „Hún verður þó reyndar ekki með mér þegar ég frumflyt lagið á föstudagskvöldinu á Þjóðhátíð, eins og hefð er fyrir,“ segir hann. Nafnið á laginu, Iður, er sótt til gossins þótt textinn sé í raun um unga stúlku og ástina. Björn Jörundur er gamalreyndur laga- og textahöfundur en það voru aðstandendur Þjóðhátíðar í Eyjum sem óskuðu eftir að hann myndi semja rétta lagið á þessu ári. Björn segist hafa fengið mjög góð viðbrögð, sérstaklega frá Eyjamönnum, en þá sé líka takmarkinu náð. „Ég tók þetta verkefni að mér með glöðu geði og aðalmálið er að Eyjamenn séu ánægðir með lagið sitt. Það hefur því miður ekki alltaf verið svo en ég held að þetta hafi tekist ágætlega núna. Ég vona að minnsta kosti að þetta verði heitasta lagið á Þjóðhátíðinni og allir hafi textann á hraðbergi þegar ég flyt lagið,“ sagði Björn Jörundur en hér kemur textinn svo allir geti æft sig.IðurÞú varst með sólgult sjalsveipað um þig í HerjólfsdalOg græna kápan þínheillandi við fyrstu sýnSteingráa pilsið þitt minnir á fjörunnar sandsem blotnar er bylgjurnar liðast á land Hér er lífið hér ert þúhér er framtíð okkar súað njóta náttúrunnar nú Eyjan er að öskra á migjörðin opnast ég er hættur að sjá þigÞað er eldgos í HeimaeyKraftarnir sem lágu í leynispúa eldi og brennisteiniLandið það mun lifa eftir að ég deyBreiði úr teppi hérí hjónasæng býð ég þérog ég vil leggjast í þitt fangGlitrandi stúlkurnar stjörnur sem svífa á brautum himna sem gnæfa yfir tjöldum við norðurskaut Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Björn Jörundur Friðbjörnsson er höfundur þjóðhátíðarlagsins í ár. Lagið nefnist Iður og sækir höfundurinn innblástur til þess að fjörutíu ár eru liðin frá gosi í Heimaey. Björn flytur lagið með hljómsveit sinni, Nýdönsk. „Hún verður þó reyndar ekki með mér þegar ég frumflyt lagið á föstudagskvöldinu á Þjóðhátíð, eins og hefð er fyrir,“ segir hann. Nafnið á laginu, Iður, er sótt til gossins þótt textinn sé í raun um unga stúlku og ástina. Björn Jörundur er gamalreyndur laga- og textahöfundur en það voru aðstandendur Þjóðhátíðar í Eyjum sem óskuðu eftir að hann myndi semja rétta lagið á þessu ári. Björn segist hafa fengið mjög góð viðbrögð, sérstaklega frá Eyjamönnum, en þá sé líka takmarkinu náð. „Ég tók þetta verkefni að mér með glöðu geði og aðalmálið er að Eyjamenn séu ánægðir með lagið sitt. Það hefur því miður ekki alltaf verið svo en ég held að þetta hafi tekist ágætlega núna. Ég vona að minnsta kosti að þetta verði heitasta lagið á Þjóðhátíðinni og allir hafi textann á hraðbergi þegar ég flyt lagið,“ sagði Björn Jörundur en hér kemur textinn svo allir geti æft sig.IðurÞú varst með sólgult sjalsveipað um þig í HerjólfsdalOg græna kápan þínheillandi við fyrstu sýnSteingráa pilsið þitt minnir á fjörunnar sandsem blotnar er bylgjurnar liðast á land Hér er lífið hér ert þúhér er framtíð okkar súað njóta náttúrunnar nú Eyjan er að öskra á migjörðin opnast ég er hættur að sjá þigÞað er eldgos í HeimaeyKraftarnir sem lágu í leynispúa eldi og brennisteiniLandið það mun lifa eftir að ég deyBreiði úr teppi hérí hjónasæng býð ég þérog ég vil leggjast í þitt fangGlitrandi stúlkurnar stjörnur sem svífa á brautum himna sem gnæfa yfir tjöldum við norðurskaut
Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira