Ný stuttskífa frá Kimono Sara McMahon skrifar 31. júlí 2013 11:00 Kimono gefur út stuttskífuna Aquarium í dag. Sveitin kemur svo fram á tónleikum annað kvöld. Mynd/valdís Thor Hljómsveitin Kimono gefur út stuttskífuna Aquarium í dag og spilar á útgáfutónleikum á Faktorý annað kvöld. Sveitin hyggst jafnframt nýta tækifærið til að kveðja tónleikastaðinn sem rennur brátt sitt skeið. Nýja stuttskífan inniheldur tuttugu mínútna langt lag sem er afrakstur áframhaldandi vinnu tríósins með hið lifandi upptökuform sem heyra mátti á síðustu plötu þeirra, Easy Music for Difficult People. „Þetta gerist bara stundum. Við höfum alltaf troðið mikið af hugmyndum inn í hvert lag og þarna gleymdum við okkur og fórum langt yfir strikið,“ segir Gylfi Blöndal, gítar- og bassaleikari, þegar hann er spurður út í lengd lagsins. Hann segir enn óákveðið hvort lagið verði spilað á tónleikunum annað kvöld. „Við erum að velta þessu fyrir okkur. Það gæti þó vel verið að við tökum það í einhverri mynd á tónleikunum.“ Fólki gefst kostur á að streyma stuttskífuna á Soundcloud og Youtube í dag eða kaupa hana til niðurhals á Bandcamp. Tónleikarnir hefjast stundvíslega klukkan 22 á Faktorý annað kvöld og er aðgangseyrir 1500 krónur. Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hljómsveitin Kimono gefur út stuttskífuna Aquarium í dag og spilar á útgáfutónleikum á Faktorý annað kvöld. Sveitin hyggst jafnframt nýta tækifærið til að kveðja tónleikastaðinn sem rennur brátt sitt skeið. Nýja stuttskífan inniheldur tuttugu mínútna langt lag sem er afrakstur áframhaldandi vinnu tríósins með hið lifandi upptökuform sem heyra mátti á síðustu plötu þeirra, Easy Music for Difficult People. „Þetta gerist bara stundum. Við höfum alltaf troðið mikið af hugmyndum inn í hvert lag og þarna gleymdum við okkur og fórum langt yfir strikið,“ segir Gylfi Blöndal, gítar- og bassaleikari, þegar hann er spurður út í lengd lagsins. Hann segir enn óákveðið hvort lagið verði spilað á tónleikunum annað kvöld. „Við erum að velta þessu fyrir okkur. Það gæti þó vel verið að við tökum það í einhverri mynd á tónleikunum.“ Fólki gefst kostur á að streyma stuttskífuna á Soundcloud og Youtube í dag eða kaupa hana til niðurhals á Bandcamp. Tónleikarnir hefjast stundvíslega klukkan 22 á Faktorý annað kvöld og er aðgangseyrir 1500 krónur.
Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið